Hlín - 01.01.1933, Síða 66

Hlín - 01.01.1933, Síða 66
64 Hlín fyrir allar vjelar mega handverkfærin ekki detta úr sögunni, en því er ver, að það munu vera heilar sveit- ir hjer á landi nú, sem enga kamba eiga. — Heimilin ættu meira að segja að eiga bagði handkamba og stól- kamba. — Stólkambarnir eru mesta þing að samkemba í. Það má fá stólkambana hjá Sigmundi bónda á Hóli í Kaupangssveit í Eyjafirði, sem hefur búið til á 3. þúsund pör af kömbum um æfina. Verðið er 10—12 krónur. Handkambana, þessa gömlu, góðu, norsku Mustads- kamba eigið þið, sveitafólkið, að láta kaupfjelögin ykkar panta. Að þessir kambar eru enn framleiddir og fáanlegir, sýnir sig á því, að verslunin »Hamborg« í Reykjavík hefur selt kamba svo hundruðum skiftir þetta ár og hefur þá enn til sölu. Þá er 3. tegund kamba, sem heimilin þurfa sem flest að eiga og kunna að nota, það eru to(jkambarnir, sem lyppaö er fram úr, elstu íslensku kambaniir, eflaust þeir, sem getið er um í Grettissögu og víðar. (Lengi fram eftir öldum var allt ullarverk lyppuð og spunnið á snældu sem kunnugt er, þannig voru öll vaðmálin unnin, sem voru aðalútílutningsvara for- feðra okkar og fararefni hins unga íslendings, er hann fór utan að afla sjer fjár og frama). — Á seinni tímum hafa þessir kambar eingöngu verið notaðir á tog, dregið tog, sem er ljómandi efni, ef það er vel unnið, og sem allir dást líka að, utanlands og innan, kunnugt af hárfínum sjölum, hyrnum og dúkum, en áður fyr af saumþræði, hafaldaþræði, skúfaþræði og svo af flosinu fagra og kniplinu. Togið megum við til að læra að meta, það jafnast að mörgu leyti á við hörinn, sem aðrar þjóðir hafa svo mikið við, og leggja kapp á að rækta. Togkambar eru algengir í sumum sveitum sunnanlands, þeir fást keyptir hjá Kristjáni Kristjáns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.