Hlín - 01.01.1933, Page 102

Hlín - 01.01.1933, Page 102
100 Hlin ætti von á að sjá langa lest af áburðarhestum með ullarbagga, eða stóra hópa af prúðbúnu fólki á spil- andi fjörugum gæðingum, sem færu í kapphlaupi efíir götunni, hver öðrum betri og hver öðrum yndislegn, svo þeir urðu ógleymanlegir eigendunum. Kaupstaðar- ferðirnar, listitúrarnir, sem íólkið kallaði, urðu oft ógleymanlegir, og ef til vill mest fyrir það, hve fólkið hafði góða hesta og var frjálst ferða sinna, gat riðið í spretti og reynt gæðingana eftir grunöum og góðurn vegi, farið svo af baki þar sem fegurst var útsýni og mestur gróður, rabbað saman, hlegið og leikið á als oddi. Það var þessi almáttugi kraftur hásumarsins, sem endurnýjar alt, og fyllir sálir manna birtu og gleði og óumræðilegum fögnuði. Þetta var endurminning frá bernskuárunum, • sem flaug fyrir í sál minni. — En voru það nú ekki gömlu kerlingabækurnar, með draunium og hugsjónum þjóð- arinnar, sem voru að rætast ljóslifandi, á ferð og flugi: Sigurður karlsson fljúgandi i pottinum sínum, Drottningin að kalla í símann, hvernig Vilfríði dótt- ur sinni liði núna, — og gamla gandreiðin gæti boðið bílunum út í nýjan leiðangur, án þess að verða á eftir. En finst þjer ekki, Halldóra mín góð, þurfa nokkra hugdirfð til þess fyrir kerlingarnar að stinga niður penna og ætla sjer að lýsa í örfáum dráttum einhverju því, sem nútíminn er að gleyma, og mundi finnast fátt um að rifjað væi'i upp aftur, til dæmis það að ganga til grasa eða um fráfærur, sem hvorttveggja er nú að hverfa úr sögunni. Að ganga til grasa um háfjöll og firnindi eða fara fram um heiðar með tjald og allan útbúnað í stóvum hóp með mörgu fólki það er eitt af því fáa, sem á daga mína hefur drifið um æfina, sem ekkert skygg- ir á. »Að ganga til grasa« var það kallað, þegar maður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.