Hlín - 01.01.1933, Side 124

Hlín - 01.01.1933, Side 124
122 Hlín »Jæja, Elías minn«, segir oddvitinn loksins, >hvað ar þjer á höndum í dag?« s>Jeg skal segja þjer nokkuð, oddviti góður, jeg hef mikið hugsað um hann óla litla upp á síðkastið«. »Hvað ertu að segja, viltu hjálpa mjer með hann óla, sorg- arefnið mitt«. »Bara reyna, bara reyna«, sagði Elías gamli. — »Gætir þú gert mann úr honum, skaltu fá það vel borgað, það er víst og satt«, segir oddvitinn. »Já, það er nú ekkert aðalatriði, með borgunina, þó jeg þurfi náttúrlega að fá eitthvað, því jeg er fátækur maður. En nú skal jeg segja þjer. hvemig í öllu liggur. Þegar jeg hef komið hingað ofan í dalinn í vetur að versla hjá kaupmanninum, hef jeg oft heyrt talað um þennan dreng og fór að ljá þessu um- tali eyra og hafa áhyggjur af því. Og í nótt fanst mjer greini- lega að i'irottinn sjálfur sæti á bekknum framan við rúmið mitt og þótti mjer hann segja: »Elías, jeg þarf að tala um nokkuð við þig«. Jeg sagði eins og vera bar: »Talaðu herra, þjónn þinn heyrir«. »Það er um hann Óla litla, sem jeg ætla að tala, þú kannast við hann«. Jeg lá grafkyr og hlustaði hugfanginn á hin bless- uðu orð, sem framgengu af munni hans«. »Þú ert ekki of gamall til að vinna góðverk fyrir mig«, sagði Drottinn, »ta.ktu barnið að þjer, og jeg skal segja þjer, smá- saman, hvemig þú átt að fara að því að gera mann úr hon- um«. — Andlitið á afa var broshýrt og áhuginn skein út úr augunum. Oddvitinn var hrærður í huga yfir frásögn gamla mannsins: »Það er enginn efi á því, Elías minn, að Drottinn hefur birst þjer«. »Já, þú mátt trúa því, að jeg var hamingjusamur yfir þess- ari heimsókn, jeg sótti sálmabók og gleraugu og fór að syngja sálminn: »Talaðu Drottinn, þjónn þinn heyrir«. Afi fór um þessa vitrun mörgum orðum og gaf sjer varla tíma til að heyra hvað oddvitinn hafði að segja um þetta mál. »Guð hefur gefið mjer til kynna, að það er ekki svo lítil stífni í stráknum«, sagði afi, »enda er það von, því hann hefur aldrei lært að hlýða«. Eins og nærri má geta var ekkert því til fyrirstöðu að Elías í Ási fengi Óla 'til fósturs. Það var rjett fyrir jólin að Óli hjelt innreið sína í kotið. Hann var heldur letilegur þar sem hann kom labbajidi upp brekkurnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.