Hlín - 01.01.1933, Síða 127

Hlín - 01.01.1933, Síða 127
min 125 Þeir höfðu legið við upp á heiði við silungsveiði. Óli gegndi ekki fyrirmælum afa við veiðiskapinn, en fór að öllu eftir eigin geðþótta. Það endaði að sjálfsögðu með því að hann steyptist á höfuðið í vatnið. Afi vissi að vatnið var grunt og' skamt til lands, svo hann gaf ekkert um að bjarga, ætlaði að lofa stráksa að hjálpa sjer sjálfur, en þetta atferli ait var svo bráðhlægilegt að afi skellihló að öllu saman og Óli gat ekki að sjer gert að hlæja lika- Hann staulaðist I land og sagði um leið: »Óttalegur asni get jeg verið!« »Já, það hef- ur mjer einmitt altaf fundist líka«, sagði afi hlæjandi. Hann hafði ekki ráðrum til að segja meira, því Óli stökk upp um hálsinn á honum, rennandi eins og hann var, og vafði gamla. manninn að sjer. Báðir hlógu þeir og' grjetu á víxl, það héfði mátt halda að þeir væru ekki almennilega með sjálfum sjer, en þaö voru þeir nú einmitt. Kærleikurinn hafði sigrað. Sitt af hverju. Af Norðurlandi skrifar bóndi, sem talsvert hefur átt við sút- un skinna undanfarandi ár. (Iiann hefur nú, ásamt sveitung- um sínum, pantað mikið af álúni til sútunar í haust). — Jeg hef í öllum aðalatriðum farið eftir fyrirsögn Stóruvalla- hjóna, sem getið var í »Hlín« fyrir nokkrum árum. — Jeg vil einungis bæta þessu við: 1) Það er ekkert aðalatriði, að skinn- in sjeu alveg ný, þegar sútað er. Þess verður aðeins að gæta, að þa.u harðni ekki og að sjálfsögðu mega þau ekki úldna. Sjeu þau geymd, verður að salta þau vandlega. 2) Til þess að skinn- in verði áferðarfalleg verður að gxta <dls hreinlætis, strang- lega. Vatn það, sem þvegið er úr, verður að vera vel hreint og algarlega laust við rauða. 3) Sje kalk notað til þess að ná ull- inni af skinnunum, má ulls ekki láta skinnin í álúnið fyr en hætt er með öllu að freyða í vatninu, þegar skinnin eru þvegin. Iíalkið geng'ur í samband við fituna í skinninu og myndar sápu, sem nauðsynlegt er að ná úr. Hygg jeg að sápan verji skinnin fyrir áhrifum álúnsins, meðan hún er fyrir hendi. Skinn, sem við höfum sútað á þennan hátt höfum við notnð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.