Hlín - 01.01.1954, Blaðsíða 80

Hlín - 01.01.1954, Blaðsíða 80
78 Hlin aði. — Þessi þróun fór hröðum skrefum jafnhliða fólks- fækkuninni á sveitaheimilum. — Um slíkar breytingar er ekki að sakast, að öðru leyti en því, hve margt vill fara for- görðum, sem á rjett til að lifa, bæði sakir notagildis og listgildis. — Það er engin eftirsjón að þeim iðnaði, sem var orðinn úreltur, kostaði mikinn þrældóm og var þó illa nothæfur. — Það sem helst átti að lifa, var hið fínna prjón og vefnaður, trjeskurður og silfursmíði. — Þessi iðnaður hafði mikið listgildi og var hluti af okkar þjóðmenningu. Það er mikil eftirsjá að ábreiðuvefnaði og trjeskurði, sem hvarf að mestu þegar flutt var úr gömlu baðstofun- um í nýju húsin. Það var lítið, sem hægt var að flytja á milli, og ólíkt þjóðlegri væri blærinn á margri stofu, ef ábreiður hjengu þar á veggjum og gamall trjeskurður prýddi ný húsgögn. — En hjer hefur samhengið slitnað, og erfiðara verður að hnýta það aftur, en ef þráðurinn hefði aldrei slitnað. — Hjer er verkefni fyrir framtíðina, því að sveitin þarf að koma sjer upp endurnýjuðum stil með gömlum fyrirmyndum, sem nothæfar eru. Silfursmíðin fluttist aftur á móti í kaupstaðina að mestu, og hefur lifað af. — Fagurt kvensilfur er enn smíð- að eftir fornunr fyrirmyndum, og notkun á upphlut og skautfötum er fremur í vexti en hitt. — Peysufötum fer Jró víst enn fækkandi, og er alt þetta mjög athugandi um íslenskan kvenbúning. — Það væri mikill ávinningur fyr- ir alla alþýðu manna til sjávar og sveita, ef unt væri að varðveita a. m. k. hátíðabúning kvenna. — Skautfötin sóma sjer Iivar sem er, og ekki síst þar, sem viðhöfn er mest. — Upphlut og peysufötum má breyta eftir smekk og þægindum, enda hafa konur gert það á öllum tímum, — en það er höfuðkostur á Jrjóðlegum búningi kvenna, að hann er óháður hinni síhvarflandi tísku, sem er stjórnað af þeir, sem vilja selja meira en hægt er að slíta. — í þjóð- búningi verða konur af öllum stjettum Jrjóðfjelagsins jafnbetur klæddar. íslenskar konur hafa orð á sjer fyrir að klæða sig vel á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.