Hlín - 01.01.1954, Blaðsíða 141

Hlín - 01.01.1954, Blaðsíða 141
Hlín 139 veit jeg ekki. — En í sýningarnefnd munu hafa verið: Jóhann Jónsson, hreppstjóri, Ytra-Hvarfi, síra Kristján E. Þórarinsson á Tjörn, Halldór Hallgrímsson, jórnsmiður, Melum, Gísli Páls- son, bóndi á Grund, og mig minnir Arngrímur Gíslason, málari, Völlum. Sýnt var: Heimilisiðnaður, sauðfje og nautgripir. Svo sem áður er getið var sýningin haldin í Hofsrjett, en hún stendur í góðu skjóli á eyri norðan við Hofsána, skamt fyrir neðan Hofsárgljúfrið, hlaðin úr grjóti. — Búfjeð var haft í dilk- um rjettarinnar, en munirnir á rjettai'veggjunum. — Þennan fyrsta sumardag var veðurblíða hin besta, svo sem flestalla daga það vor. Heimilisiðnaður, sem jeg man eftir var: Beislisstangir, ístöð, lýsislampi, stungupáll, smjöröskjur og fleiri smámunir. — Vefn- afur: Yfirfrakkaefni, svuntudúkur, millipilsa- og nærfataefni. Isaumsmunir: Axlabönd, bolborðar, slipsi, vettlingar og ýmis- legt fleira. Ekki man jeg um alla, sem muni áttu á sýningunni, en þessara má geta og muna þeirra, er þeir sýndu: Halldór Halldórsson, Melum: Beislisstangir og ístöð, hvorttveggja úi kopar. — Sveinbjörn Halldórsson, Brekku: Stungupáll. — Stefán Arn- grímsson, Þorsteinsstöðum: Koparlampa, kleinuhjól og silfur- hnappa. — Þorsteinn Þorkelsson, Syðra-Hvarfi: Sjalprjóna, öryggisnælur og smjöröskjur. — Síra Kristján E. Þórarinsson, Tjörn: Vetrarfrakkaefni. — Dagbjört Gunnlaugsdóttir, Syðra- Hvarfi: Svuntudúk, millipilsaefni og brekán. — Ýmsir út- saumsmunir voru þarna sýndir og flestir frá Helgu Jónsdótt- ur, frá Hóli á Upsaströnd, síðar húsfreyju á Ingvörum. Hún átti þar einkar falleg axlabönd og baldýraða bolborða. Engin verðlaun voru veitt, en dómnefnd tilkynti úrskurð sinn um frágang munanna. Vigdís Kristjánsdóttir, listakona, skrifar vorið 1954: Jeg hef verið hjer í Osló í vetur í stærsta handavinnuskóla Noregs og stundað nám í jurtalitun, tóvinnu og myndvefnaði. — Búin að taka tvö námsskeið í jurtalituninni, og sendi þjer, að gamni, sýnishorn af hvítmuru- eða möðru-rótinni, sem við litum úr sterkan, fallegan og ekta rauðan lit. — Jeg vona að nóg sje af þessari plöntu heima. — Það verður að taka rótina á vorin, áður en plantan blómstrar. Nú þykist jeg vera orðin leikin í að spinna fallegt togband í myndvefnað. — Jeg fjekk tog að heiman í mörgum, fallegum litum, þar á meðal svo hrafnsvart, að það var næstum blásvart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.