Hlín - 01.01.1954, Síða 136

Hlín - 01.01.1954, Síða 136
134 Hlín námsgreinum, sem báðum væru kendar, t. d. sameiginlegra fyr- irlestra um almenn efni. Algeng heimilisstörf átti að vinna þar og verða nemöndunum síðar að gagni, þegar kæmi út í heiminn, og á sumrin mátti svo láta stúlkurnar vinna þau útiverk, sem ella yrði að láta kaupa- fólk vinna. — Vinna þeirra átti þá að koma upp í kostnaðinn við kensluna. — Þær áttu líka að læra tóskap, sauma og gera önnur þau heimilisstörf, sem unnin eru á íslenskum fyrirmynd- arheimilum. — Námstíminn átti að vera þrjú ár, svo þær hefðu ekki aðeins sjeð fyrir sjer, hvernig verkin væru unnin, heldur orðið leiknar í að vinna þau sjálfar, og væru hæfar til að kenna þau öðrum, þegar heim kæmi, — hefði bæði lærst að hlýða og segja öðrum fyrir verkum. — Landið skyldi sjá dætrum sínum fyrir nauðsynlegri kenslu, en þær skyldu verja nægilegum tíma til þess að njóta hennar...... Sitt af hverju. Einn starfsdagur húsmóður í sveit. Það er hljótt um störf einyrkja sveitakonu nútímans, þar sem hinar háværu raddir og kröfur um breytta heimilishætti hafa orðið á undan tækninni til að ljetta störfin, og mikill aðstöðu- munur er það hjá sveitakonunni í dag, sem verður að vera alt í senn, móðir, húsmóðir og þjónustustúlka, eða stjettarsystrum hennar fyrir 30—40 árum, sem höfðu 3—4 vinnukonur, og voru því sem drottningar í ríki sínu. Það er ekki svo lítið starf, sem hvílir á herðum húsmóðurinn- ar, sem verður ein að annast heimilishaldið alt árið, svo sem þvotta, húsþrif, matargerð, þjónustubrögð og jafnvel fatagerð ýmsa. Hrædd er jeg um, að sumarfríið farist fyrir hjá sumum þessara kvenna, því með vorinu fjölgar í bænum, þá koma litlu sumar- gestimir, kaupstaðabörnin, og eru þau oftast til ánægju og yndisauka, en frá þeim verður ekki hlaupið í sumarfrí. — Sveitakonan hugsar því sem svo: „Mjer er bönnuð útsýn öll um andans víða geim. Jeg verð að lúta starfi og striti og standa fast í sporum þeim.“ Við skulum nú athuga einn starfsdag húsmóður í sveit, það er ekki víst, að það sje ómerkara en annað, sem skrifað og skrafað er inn:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.