Hlín - 01.01.1954, Page 43

Hlín - 01.01.1954, Page 43
Hlin 41 varð að vaka og njóta hennar sem lengst. — Þegar leið á kvöldið, byrjaði afi að kveða úr „Barndómsrímum“, sem voru skrifaðar með mjög fornu letri, sem fáir gátu lesið nema hann, sem kunni þær víst orðið að mestu, því hann hafði þær yfir um hver jól, sem jeg man í Þykkvabæ. — Eftir að jeg fór þaðan fanst mjer þetta atriði, fyrst í stað, vanta til að fylla jólahelgina. — Efni þeirra var mjer hug- næmt, þær sögðu frá foreldrum Maríu og æsku hennar, áður en hún varð kona Jósefs, svo frá fæðingu Jesú og æsku. — Hvaðan Jiessar rímur voru upprunnar veit jeg ekki, því aldrei hef jeg sjeð þær eða heyrt, nema af þess- um gömlu, skrifuðu blöðum, sem voru að verða ólæsileg. — Um bókmentalegt gildi Jjein'a skal jeg ekki segja, eða hafði ekki vit á að dærna um, en jeg man að til orða komst að skrifa þær upp, meðan afi gæti lesið þær fyrir, þar sem J^ær væru öðrum ólæsar, en af því varð víst ekki. — Jeg býst við að amma hafi haft rímurnar með sjer. Jrá er hún flutti til Reykjavíkur. — Jeg man líka að afi átti gamlar bækur, sem okkur börnunum Joótt i gaman að lesa. man jeg helstar þeirra Kvöldvökur og Pjeturssögur. En svo voru aftur aðrar rökkurstundir, þegar mamma kallaði hópinn saman til sín og skýrði fyrir honum trúar- leg atriði. — Það var og verður altaf helgasta köllun móð- urinnar að sá frækorni trúar og bænrækni í barnssálina: „Kennið jDeim unga þann veg, sem hann á að ganga.“ Jeg lýk þessum minningarorðum um móðurömmu mína, með því að láta í ljós, að þar hafi hún líka reynst trú. Þau hjón mistu 3 syni unga, einn, Jóhannes að nafni, varð aðeins 2 ára, annar hjet Páll og dó 7 ára, mjög bráð- [n'oska og andlega sinnaður, dó með bænarorð á vörum. Þriðja soninn mistu Jrau er hann var 16 ára, svo ungur var hann sendur til sjóróðra á Suðurnes og druknaði Jjar. Jeg man að amma mintist Jiess tíma, er fregnin kom, að hans væri ekki von lieim, þau fengu ekki þá fregn fyr en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.