Hlín - 01.01.1954, Blaðsíða 139

Hlín - 01.01.1954, Blaðsíða 139
Hlin 137 stopp, klifruðum í stiga upp á þakið með stoppið (veggirnir voru ekki hærri en það, að við þorðum að fara upp á þá). — Svo fengu „smiðirnir“, sem voru frá 70—80 ára gamlir (yfirsmiður- inn var þó nokkru yngri) tilskipun um að koma rörstúf fyrir í steypuna í veggnum. Það var loftræstingin: „Túðin“. — Vírnet var svo sett fyrir opið að utan, svo flugur kæmust ekki inn (eða snjór að vetrinum). En að innan er loka, sem hægt er að snúa á ýmsa vegu, eftir því sem við á: Stækka eða minka, eða loka alveg. — Þetta er sjerstaklega hentugt þar sem gluggar allir eru með tvöföldu gleri, og því ekki hægt að opna þá — og smá- rúður sem eru til að opna, vilja oft verða illar viðureignar vegna frosts. — En „Lúgan" bregst aldrei! — Halldóra Bjarnadóttir. Hvemig verðlaunaskjalið fjekst: Jón bóndi var góður karl, duglegur, mesti búmaður, dálítið þjösnalegur, en strax úr hon- um aftur. — Konan fíngerð, heilsulítil, lá oft við og við. — Jón var þjösnalegur og rak eftir, en þegar Guðrún hans lá í rúminu, snjerist hann kringum hana og vissi. ekki, hvernig hann gæti leikið við hana. Guðrún átti sjer áhugamál, það var fíngerð handavinna, tó- vinna. — Nú hafði hún ætlað sjer að prjóna fínt og vandað langsjal á sýningu. Hver veit nema það fengi viðurkenningu eins og vinnan hennar ömmu um árið. — En Jón leit hornauga til langsjalsins. — Þegar Guðrún greip í sjalið, fór Jón að æðrast um að þetta og þetta yrði að gerast. — Ekki svo að skilja, að ekki væru nógar stúlkur til að vinna verkið. Guðrún var áhyggjufull yfir þessu, bar upp kveinstafi sína við tengdamóður sína, sem var hjá þeim, sagði að Jón mætti ekki sjá sig vera að prjóna fína sjalið, þá færi hann að þjösnast og segja sjer að gera það og það, sem á lægi. — Hún vissi fyrir víst að sjalið kæmist aldrei upp fyrir tilsettan tíma. „Legstu bara í rúmið,“ sagði sú gamla. — Hún vissi sem var, að þá var Jón allur á hjólum. — Guðrún svo gerði, lá hálfan mánuð, kláraði sjalið og fjekk verðlaunaskjal, sem sett var í ramma. — Jón var ákaflega drjúgur yfir þessurn sóma, sem Guðrún hans hlaut. — Tengdamamma átti sinn hlut í heiðrin- um, en það nefndi enginn. — Hún skildi ungu konuna, hún skildi son sinn, hún var tókona. Vestfirsk kona skrifar haustið 1953: Jeg lá á sjúkrahúsi í Reykjavík í 10 vikur, og við vorum 10 saman í stofu. — Ekki hafði jeg hugsað mjer, að spítalalíf gæti verið jafnljett og mjer reyndist þessi tími, og rjeði það auðvitað miklu um, að engin af okkur var sárþjáð til lengdar. — Við þessar konur, víðsvegar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.