Hlín - 01.01.1954, Side 145

Hlín - 01.01.1954, Side 145
Hlín 143 stundina hof jeg staðið við gluggann og gleymt stund og stað við það að horfa á náttúrufegurðina, sem er svo margbreytileg. Jeg á heima í úthverfi Reykjavíkur, Kleppsholtinu, og það fyrsta, sem jeg sje, er jeg lít út, er Viðeyjarsundið, sem liggur að hinni grasi grónu og blómlegu Viðey. — í áframhaldi af sundinu tekur við Kleppsvíkin og Vogarnir þar liggja oft við festar smábátar og jafnvel togarar. Nú horfi jeg til austurs, og í fjarlægðinni sýnast fjöllin smá og mynda eina heild, en er nær dregur get jeg greint Hengilinn og Vífilfellið. — Þetta eru líka mín æfintýrafjöll á vetrum, þegar útilöngunin og skíðaþráin grípa mig. — Stóra sljettan framan við Vífilfellið heitir Sandskeið, þaðan eru svifflugur dregnar til flugs og þar er lendingarstaður þeirra, þegar þær hafa lokið svifi sinu yfir fjöllunum. Næst staðnæmist jeg við Mosfellssveitina. — Þama eru stór- hýsin að Reykjum, þaðan sem heita vatnið streymir og þar eru líka mörgu, skipulega bygðu húsin, smáu og stóru, sem mynda þorpið Reykjalund: Hvíldar- og vinnuheimili berklasjúklinga, þar hefur margur sjúkur maðurinn og konan fundið aftur trúna á lífið og tilveruna. Augu mín fylgja nú þjóðveginum, þar sem hann liggur frá Reykjalundi meðfram Ulfarsfelli, sem jeg hef margsinnis gengið á til þess að njóta kvöldsólarinnar, og Lágafelli, þar sem er kirkjustaður. — Er mjög fallegt þangað heim að líta, sjerstak- lega á sumrum, þegar kirkjan, sem stendur hátt í hlíðinni, er böðuð sólargeislum. Jeg verð að staldra við.á Skálafelli, því þar þekki jeg næstum hverja hæð og laut, og reyna að koma auga á litla skíðaskálann okkar í í. K. — Þama hef jeg stundum dvalið um helgar og há- tíðir í góðum fjelagsskap, og óspart notað skíðin mín í brekk- unum. Og nú taka við Esjufjöll með allar sínar dásamlegu lita- breytingar. — Hver gæti trúað því, sem ekki sæi, að slíkir litir, já, oftast margir í senn, gætu ljómað af fjalli, sem þó að öðru leyti virðist vera ósköp venjulegt á að líta. — Aldrei mun neinn listmálari geta málað Esjuna í allri sinni dýrð þannig, að það yrði nokkuð líkt raunveruleikanum. Jeg horfi lengra eftir fjallahringnum, þarna er Skarðsheiðin og Akrafjallið. — Fram úr því gengur svo Skaginn, eða Akra- nesið eins og það er oftast kallað. — Það er gaman að sjá ljósin þar sindra í fjarlægðinni og mynda eins og brú langt í haf út. í fjarska er svo Snæfellsnesið, og yst á því hinn tignarlegi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.