Valsblaðið - 01.05.2009, Side 5

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 5
Það er gleði í dag (Valsmenn og meyjar) Lag: Stefán Hilmarsson & Þórir Úlfarsson Texti: Stefán Hilmarsson Valsmenn og meyjar, nú eru þáttaskil. Valsmenn og meyjar, nú stendur mikið til. Valsmenn og meyjar, við syngjum ykkur lof. Það er gleði í dag. Höldum áfram, nú er lag. Það er gaman að vera í sókn og í Val. Þegar Albert var kóngur var Ingi svo smár, og hún Sigga átti eftir að blómstra. Þegar Henson var kvikur og Hemmi var knár, þá var Guðni rétt kominn á legg. Það var gaman að fylgjast með Júlla og Geir og Grími og Guðrúnu Sæmunds. Síðar Ola og Degi, ég segi ekki meir. Listinn er langur og stór. Valsmenn og meyjar o.s.frv ... Það var eldhugur Friðriks sem tendraði bál síðan æ hefur logað sá eldur. Þett’er félag með sögu og félag með sál sem á ætíð í hjarta mér stað. Við stolt getum verið af sigrum í ‘den’, en styðjum í þykku og þunnu þau lið sem nú leika, jafnt konur og menn. Framtíðin okkar er björt. Valsmenn og meyjar o.s.frv ... Valsblaöiö • 61. árgangur 2009 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Gestur Valur Svansson, Jón Guðmundsson, Margrét ivarsdóttir, Stefán Karlsson, og Þorgrímur Þráinsson Auglýsingar: Sveinn Stefánsson, Stefán Karlsson og Guðni Olgeirsson Ljósmyndir: Bonni, Ragnheiður Jónsdóttir, Hafliði Breiðfjörð, Guðni Olgeirsson, Ragnhildur Skúladóttir, Torfi Magnússon, Jón Guðmundsson, Þorsteinn Ólafs, Finnur Kári Guðnason, Signý Heiða Guðnadóttir, Jón Gunnar Bergs, Jón K . Friðgeirsson, Elfur Sif o.fl. Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson Umbrot: Eyjólfur Jónsson Prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf. 10 Valshjartað slæn Grimur Sannundsen fyrrverandi formadur Vals met) hugvekjii 14 Þrir einstaklingar sæmdir heíðursorðu Vals, Valsorðunni 16 Hver er Valsmaðurinn? Óskar Bjarni Oskarsson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hefur ákveðnar skoðanir á uppbyggingarslurji í íþróttum 31 Uppaldir Valsarar nýir þjálfarar meistarallokka í körtuboita Ari Gunnarsson og Yngvi Gunn- laugsson fara yjir stöðu körfubolt- ans hjá Val 34 Sérstakt andrúmsloft að Hlíðarenda Sif Atladóttir leikur mikilvœgt hlut- verk í sigursœlu kvennaliði Vals i fótbolta 52 Gríðarlegur kraftur og uilji í Val Gunnlaugur Jónsson nýr þjálf- ari meistarajlokks karla ífótbolta stefnir luítt 58 íslands- og bikarmeistarar kvennaliös Vals í fótbolta Myndasyrpa 62 Vil sanna mig á ný Atli Sveinn Þórarinsson fer yfir ferilinn og er bjartsýnn á komandi tímabil 68 Rakel Logadóttir átti frába-rt tímabil sent leikmaður í knattspyrnu og þjálfari 2. flokks kvenna 74 Valsfjölskyldan Valur og fótholti skipa stóran sess í Hji Ragnheiðar Víkingsdóttur og fjölskyldu 78 Farsæll handboltaferill Berglind íris Hansdóttir markvörður hefur tní á titlum hjá kvennaliði Vals á þessu tímabiii 94 Valsmenn hf. eru 10 ára og ómetanlegur bakhjarl Vals 98 Vel heppnað og fjölmennt herrakvöld Vals 114 Átak til að efla getraunastarfið hjá Val Forsíðumyndin. Strákarnir í mvistaraflokki karla í handknattlvik Jagna á viðvigandi hátt hikarmeistaratitli vorið 2009 vftir örtiggan sigttr á Gróttu í tírslitalvik. Þetta var annað átrið í röð svm Valur fagnaði bikarmeistaratitli í handknattleik og liefttr það aldrei áðurgerst í sögu félagsins í handholta. Konni kóngttrinn í stiiðningsmannaliópi liðsins livetur sína menn til dáða t fagnaðarláitiinum. Ljósmynd: lionni. Valsblaðið 2009 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.