Valsblaðið - 01.05.2009, Side 70

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 70
stefna hátt og láta sig dreyma því það gæti allt ræst einn daginn." Hvernig hefur stuðníngurínn verið við kvennaliðið í Val? „Freyr leggur mikla vinnu og metnað í þjálfunina og er bara að uppskera eins og hann sáir. Hann á mikinn þátt í velgengni liðsins og hann er besti þjálfari sem ég hef haft. Hann nær mjög vel til allra leik- manna og kann á okkur konurnar. Við erum jú svolítið flóknar og stundum þurfum við bara smá knús. Hann passar mjög vel upp á okkur eldri stelpurnar að við fáum hvfld og frí þegar við þurfum á því að halda. En yfir heildina þá er hann mjög fær í sínu og kann leikinn mjög vel. Ekki skemma taktarnir fyrir á æfingu þegar hann tekur fram skóna,“ segir Rak- el og brosir við tilhugsunina. Fornéttindi að spila með landsliðinu Eins og allir vita þá komst kvennalands- liðið í fótbolta í fyrsta sinn á lokakeppni stórmóts í sumar og tók Rakel þátt í því ævintýri ásamt ýmsum öðrum félögum úr Val. Lokakeppni EM er eftirminni- legasta verkefnið sem Rakel hefur upp- lifað með landsliðinu. Eftir erfið meiðsli ákvað Rakel í byrjun árs að halda áfram í fótbolta og lagði allt kapp á að komast í landsliðshópinn fyrir EM. „Það var ekk- ert skemmtilegra en að vera síðan val- in í hópinn. Það eitt að komast á svona stórmót eru forréttindi og þetta er eitt- hvað sem ég mun aldrei gleyma. Það sem stendur upp úr þessari keppni var að fá að taka þátt í leiknum á móti Noregi. Ég held ég hafi sjaldan notið þess að spila eins og þá. En á móti þá voru verstu von- brigðin að liðið skyldi ekki gera betur og einnig að fá ekki fleiri tækifæri á mótinu þó svo að ég hafi verið mjög þakklát fyr- ir þessar 30 mínútur sem að ég fékk. Þetta mót er án efa það eftirminnileg- asta sem ég hef upplifað með A-lands- liðnu og það eru þvílík forréttindi að fá að spila fyrir landið sitt. Stelpur sem fá það tækifæri ættu að njóta þess í botn,“ segir Rakel. Géðar fyrirmyudir innan sem utan vallar „Það er mjög mikilvægt að ungir leik- menn hafi einhvern til að líta upp til. Það er alltaf gott að líta á fræga fótboltafólkið út í heimi og hafa það sem fyrirmynd en það er líka nauðsynlegt fyrir ungu kyn- slóðina að eiga fyrirmyndir á staðnum og geta kannski krkt á æfingar og gefið góð ráð. Þau skilaboð sem ég myndi vilja gefa ungu fótboltafólki er að æfa vel og borða hollan og góðan mat. Svo skemm- ir ekki ef krakkamir vita hvað þeir vilja, vilja þau komast í meistaraflokk í Val, spila með landsliði eða verða atvinnu- menn eða konur. Það er um að gera að „Það er alltaf sami mannskapurinn sem mætir á alla leiki. Valskarlarnir í stúk- unni eiga hrós skilið fyrir að mæta og ég get ekki annað en líst ánægju minni að sjá þá upp í stúku nánast hvar sem er á landinu. Svo mæta yngri flokkarnir vel á leikina og aðrir aðstandendur. Einnig vil ég koma á framfæri þökkum til annarra flokka í Val sem studdu við bakið á okk- ur. Handboltafólkið og 2. flokkur karla og kvenna eiga hrós skilið fyrir dólgslæt- in sem þau sköpuðu á mikilvægum tíma- punktum. Takk fyrir okkur,“ segir Rakel þakklát og auðmjúk í lokin. Marki fagnað að hœtti hússins. Valsmenn hf. óska öllum Valsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og I arsældar á komandi ári með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.