Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 44
íslandsmeistarar 2. fl. kvenna íknattspyrnu 2009. Efri röðfrá vinstri: Rakel Logadóttir þjálfari, Þorgerður Elva Magnúsdóttir, Anna María Guðmundsdóttir Kristrún Emilia Kristjánsdóttir, Sœunn Sif Heiðarsdóttir, Telma Ólafsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir, Val- gerður Bjarnadóttir, Alexia Imsland, Anna Margrét Þrastardóttir, Mjöll Einarsdóttir, Katrin Gylfadóttir, Guðrún Elin Jóhannsdóttir, Sigríður Björk Þorláksdóttir þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Jenný Harðardóttir, Kristín Lovísa Lárusdóttir, Bergþóra Gná Hann- esdóttir, Eva Rut Eiríksdóttir, Guðlaug Rut Þórsdóttir, María Rós Arngrímsdóttir, Bryndís Lára Hrafttkelsdóttir, Dagný Brynjars- dóttir, Thelma Björk Einarsdóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir, Svana Rún Hermannsdóttir, Fiona Gaxholli, Heiða Dröfn Antonsdóttir. félagsins eins og sönnum Valsmönnum sæmir. Mikið var gert til að þjappa hópn- um saman bæði fyrir leiki og æfingar sem og utan þeirra, meðal annars var farið í bústað, út að borða og haldin matarboð fyrir leiki, en þar komu stelpurnar sam- an og peppuðu sig upp og fengu marga góða gesti til að auka enn á gleðina, bar- áttuna og viljann til sigurs. Hæfileikar þeirra á vellinum eru miklir og árangur þeirra í samræmi við það. Flokkurinn tók þátt í 5 mótum auk íslandsmóts og bikar- keppni og náðu glæsilegum árangri. Þær urðu haustmótsmeistarar, unnu jólamót- ið, Reykjavíkurmótið, Miðnæturmót og Rey Cup en þar lenti A-liðið í 1. sæti og B-liðið í 3. sæti. Þær komust í úrslitaleik bikarkeppninnar og voru hársbreidd frá undanúrslitum í íslandsmóti. 3. flokkur karla Æfingar hófust í byrjun október, æft var fjórum sinnum í viku. Það voru 8-12 strákar að mæta á æfingu en hann stækkaði í vor. í byrjun febrúar fóru ’93 árgangurinn til Ólafsvíkur til að keppa í íslandsmóti í innanhúsknattspyrnu „FUTSAL“ Ferðin heppnaðist ágæt- lega. Hópurinn hittist tvisvar sinnum fyr- ir utan æfingar um veturinn. Þegar stutt var í fyrsta leik á íslandsmóti fór flokk- urinn í sumarbústað austur í Grímsnes til að efla liðsandann, spiluðu körfubolta, fótbolta og á spil, fóru í pottinn, grilluðu og spjölluðu. Farið var í tvær gönguferð- ir snemma sumars, aðra í Heiðmörk en hina á Esjuna. 4. flokkur kvenna Flokkurinn samanstendur af rúmlega 20 stelpum sem mættu mjög vel á æfing- ar þetta keppnistímabilið. Flokkurinn tók þátt í 6 mótum á árinu sem öll unn- 3. flokkur Vals um mitt sumar fyrir leik á Vodafonevellinum. Efri röðf.v.: Ragnar Helgi Róbertsson þjálfari, Bjartur Guðmundsson, Kristján Már Ólafs, Tadas Koncius, Baldvin Fróði Hauksson, Guðmundur Már Þórsson, Valdimar Árnason, Óskar Magn- ússon. Neðri röðf.v.: Óðinn Þór Óðinsson, Alexander Egilsson, Jóhann Helgi Gunn- arsson, Bjarki Sigurðsson, Friðrik Róbert Eiríksson, Haukur Ásberg Hilmarsson, Breki Bjarnason. 44 Valsblaðið 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.