Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 46

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 46
F I j Sigursœll 3. flokkur kvenna 2009 eftir sigur á Rey cup, Aog B lið saman. Efri röðfrá vinstri: Bjarnheiður Sigurbergsdóttir, Víllimey Líf Friðriksdóttir, Katrín Steinþórsdóttir, Ásthildur Ólafsdóttir, Karen Björg Halldórsdóttir, Kristey Lilja Valgeirsdóttir, Margrét Sif Sigurðardóttir, Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, Birna Kolbrún Birgisdóttir, Sœunn Sif Heiðarsdóttir, Sólveig Valgerður Sveinbjörnsdóttir, Telma Ólafsdóttir, Helga Birna Jónsdóttii: Hugrún Arna Jónsdóttir, Katrín Gylfadóttir, Svana Hermannsdóttir og Gerður Guðnadóttir. Neðri röð frá vinstri: Hansína Gunnarsdóttir, Surya Mjöll Agha Khan, Björk Sigurðardóttir, Sigriður Kristjáns- dóttir, Elva Björk Haraldsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Elín Metta Jensen, Fiona Gaxholli, Þórhildur Svava Einarsdóttir, Diana Ágústsdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Erla Steina Sverrisdóttir, Hekla Dögg Sveinbjarnardóttir og Björk Roikjer. Sitjandi fyrir framan: Aníta Lísa Svansdóttir og Lea Sif Valsdóttir þjálfarar. Á myndina vantar Árdísi Drífu Birgisdóttur. og lið 2 endaði í 2. sæti. Flokkurinn fór í gegnum flottan tíma saman og fékk frá- bæran stuðning foreldra. 5. flokkur karla Starfið í flokknum á tímabilinu gekk með ágætum. Iðkendur voru um 50 og voru mætingar nokkuð góðar. Flokkurinn tók þátt í nokkrum mótum og ber þar helst að nefna Reykjavíkurmót, íslandsmót og Nl-mótið á Akureyri. Árangurinn var í heildina nokkuð góður. A og B- lið urðu Reykjavíkurmeistarar og ásamt D- liði komust þau í úrslitakeppni Islands- mótsins þar sem A-liðið komst í undan- úrslit. Annars eru mælingar á árangri í knattspyrnu afstæðar og að mati þjálf- ar ber að mæla hann út frá þeim fjölda iðkenda sem heldur áfram æfingum eftir hvert tímabil - þannig að brottfall sé sem minnst en ekki að mæla árangur- inn út frá titlum. Hópurinn er efnilegur og vonast er til að sem flestir haldi áfram æfingum og verði enn betri knattspyrnu- menn. 5. flokkur kvenna Flokkurinn var fjölmennur þegar tíma- bilið hófst og á vormánuðum bættist enn í hópinn og má segja að það hafi orðið viss sprenging, en flokkurinn spilaði með fjögur lið á flestum mótum. Stelpurn- ar hafa mikinn áhuga á knattspyrnu og voru duglegar að sækja knattspyrnuskól- ann og æfa aukalega. Með þessu bættu stelpurnar sig mikið í knattspyrnu og juku samheldni innan flokksins. Flokk- urinn tók þátt í 7 mótum yfir tímabilið og unnu marga góða sigra. Stemningin í flokknum var frábær en innan flokksins má finna hæfileikaríka einstaklinga hvort sem er í knattspyrnu, leik eða dansi, en flokkurinn vann til að mynda hæfileika- keppni Pæjumóts í Vestmannaeyjum þar sem hópurinn söng og dansaði við Maís- tjörnuna. Foreldrastarfið í flokknum var öflugt. 6. flokkur karla Starfið í flokknum á tímabilinu gekk með ágætum. Iðkendur voru um 60. Flokkur- inn tók þátt í nokkrum mótum og ber þar helst að nefna Reykjavíkurmót, íslands- mót og síðast en ekki síst Shellmótið í Eyjum. Árangurinn var í heildina nokk- uð góður. Að mati þjálfara flokksins ber að mæla árangur í knattspyrnu með því að athuga þann fjölda iðkenda sem held-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.