Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 10

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 10
Hugvekja á jólaföstu 2009 Valshjartað slær Einn mikilvægasti þáttur í starfsemi Knattspymufélagsins Vals er að vera frjór jarðvegur til að skapa vinabönd. Þegar menn glíma sameiginlega við andstæðing á leikvelli lærist þeim að samtakamáttur hópsins er sterkari, en hver og einn fær áorkað. Þegar glaðst er yfir góðum sigri eða tekist á við tap, þá skap- ast oftar en ekki sterk vinátta meðal einstaklinga innan hópsins, Valsneisti kviknar í brjósti og Knattspyrnufélagið Valur verður merkið, sem allir eru stoltir að keppa fyrir. Innan vébanda Vals hafa orðið til sterkir vinahópar í gegnum árin, oftar en ekki sprottnir úr sigursælum afreksliðum félags- ins. Þessir hópar hafa ræktað vinaböndin áfram eftir að keppnis- ferli hefur lokið og þroskast hefur ævilöng vinátta milli einstak- linga í þessum hópum. Þessir vinahópar skapa mikilvægt tengslanet Valsmanna og eru um leið kjölfesta í félagslegri tilvist Knattspymufélagsins Vals. Hjá þeim og öðmm Valsmönnum slær Valshjartað. Glæsileg aðstaða til iðkunar keppnisgreina Vals hefur verið sköpuð að Hlíðarenda og nú þegar líður að aldarafmæli félags- ins er mikilvægara en nokkru sinni að hlúa að og efla hinn félagslega og mannlega þátt í starfsemi Vals. Það er meginverk- efni forystumanna Vals að drengir og stúlkur flykkist að Hlíðar- enda til að efla sig og styrkja í hollum leik með góðum félögum. Valur verður að vera síungur og fullur af fjöri og umfram allt að vera áfram frjór jarðvegur nýrra vinabanda auk þess að kveikja Valsneista í brjóstum ungra iðkenda. I þessum hópi leyn- ast framtíðarafreksmenn og -konur Vals og hjá þeim mun Vals- hjartað slá áfram. Valur má aldrei verða félag fomrar frægðar. Háleit mannræktarmarkmið sr. Friðriks Friðrikssonar hafa ætíð skipað ríkan sess meðal okkar Valsmanna. „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði" sagði sr. Friðrik. Á þeim tímum, sem við lifum nú, er mikilvægara en nokkm sinni að við Vals- menn stöndum vörð um þau verðmæti sem felast í að vera félagi í Val og að setja manngildi ofar auðgildi. Með óskum um gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Grímur Sœmundsen Valsneistinn er kviknaður Valsmenn eru bestir! Valsvinkonur f 3.fl. kvenna að störfum á heimaleik s.l. sumar. Ki. ‘ áfömwJP*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.