Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 57

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 57
Sveitarstjórar íyngri deild KFUM áriö 1911. Margir íþessum hópi tóku þátt í að stojha Val sama ár. Guðbjörn Guðmundsson er 3.f.v. í efri röð en Loftur Guðmundsson er 2fh. í neðri röð og sr. Friðrikfyrir miðju. Loftur Guðmundsson, konunglegur hirð- Ijósmyndari og fyrsti formaður Vals. ir séra Friðrik „sem væri svo mikið fyrir félagið11. Stakk Loftur upp á því að Frið- riki yrði gefinn nýr hattur. Var þá efnt til samskota og næsta dag keyptur harð- ur hattur fyrir 2,85 kr. í Thomsens Mag- asín. Síðan fóru þeir Guðbjöm og Loftur og afhentu Friðriki hattinn við hátíðlega athöfn. Að sögn Guðbjöms var þetta „fyrsta heiðursgjöf félagsins".4 Andsvar við þakkarskuld Eins og sjá má virðist frásögn Guðbjöms gera ráð fyrir því að hattinn góða hafi séra Friðrik fengið fyrir dyggan stuðning við starf félagsins í upphafi á meðan Friðrik segist hafa fengið hið nýja höfuðfat áður en hann hafði svo mikið sem séð pilt- ana æfa. Hér er augljóslega nokkur mun- ur á enda er frásögnin ágætt dæmi um það hversu erfitt er að treysta smáatriðum í endurminningum manna sem rifja upp löngu liðna atburði. Þótt báðir lýsi sama atburði greinir Friðrik og Guðbjöm á um sjálft tilefnið, hve margir vom viðstadd- ir afhendingu hattarins og hvenær hún fór fram! En eitt eiga báðar frásagnimar sam- eiginlegt sem ekki er lítils virði að rifja upp. Hatturinn var andsvar við þakkar- skuld -þakkarskuld við séra Friðrik sem með stuðningi sínum í upphafi gaf hinum upprennandi Valsmönnum vængi. Við þetta má svo bæta í lokin að flest hnígur að því að það hafi verið í kringum miðjan júní 1911 sem séra Friðrik heim- sótti piltana í fyrsta sinn út á Mela til að fylgjast með knattleikni þeirra. Um það kvöld þyrfti sérstakan pistil enda mark- aði sá viðburður tímamót, bæði í lífi séra Friðriks og fótboltafélagsins unga. Tilvísanir 1 Sr. Friðrik kom til Reykjavíkur með Austra að morgni 8. júní 1911. 2 Starfsárin II, 101. Sr. Friðrik kveðst hafa hugleitt Fil. 2:1-11 með piltunum, ívitnuð vers eru nr. 1-3 í þeim kafla. 3 FFtStarfsárin II, 101. 4 Guðbjöm Guðmundsson 1936, 14. Haukur Gíslason Fæddur 14. mars 1925 Dáinn 23. september 2009 Haukur var algjör draumaþjálfari, ávallt hress og skemmtilegur og óendanlega áhugasamur um að hans drengjum liði vel og næðu árangri. Haukur starfaði lengi hjá Valsfyrirtækinu Hörpu og var gjarn- an á pallbíl sem ósjaldan var notaður til að ferja leikmenn til æfinga og leikja. Þrátt fyrir gott lundarfar var Haukur engin gunga og gat tjáð sig svo ekkert fór milli mála. Fyrir uppeldi í hóp þarf góða leið- beinendur, vart er hægt að hugsa sér betri menn en Hauk til slíkra verka. Þeir full- orðnu menn sem nú horfa til baka finna fyrir þeim góðu áhrifum sem þjálfun und- ir stjórn Hauk skiluðu þeim og ekki aðeins hvað varðar knattspyrnuna sjálfa heldur ekki síður í hinu daglega lífi. Valur stend- ur í þakkarskuld við Hauk fyrir hans óeig- ingjama starf.Valsmenn sakna þess að hafa séð minna af Hauki hin síðari ár. Fjöl- skyldu Hauks em sendar innilegar samúð- arkveðjur, góður drengur hefur hvatt. Halldór Einarsson, jidltrúaráði Vals. Svanhildur Guðnadóttir Fædd 3. janúar 1924 Dáin 12. september 2009 Svanhildur stóð þétt við hliðina á eig- inmanni sínum Þórði Þorkelssyni heið- ursfélaga Vals í hans miklu störfum fyr- ir félagið til langs tíma. Það getur enginn unnið félagsstörf af krafti og samvisku- semi nema hafa til þess stuðning síns bak- lands. Svanhildur var bakland Þórðar og studdi hann til allra góðra verka, allt- af jákvæð og lagði gjarnan hönd á plóg- inn þegar þurfti. Svanhildur var áhuga- samur félagi í Valskonum og hennar er minnst af ótal Valsmönnum sem kunnu að meta hennar léttu lund og hugarfar. Þeirra hjóna er saknað og við emm minnt á hversu mikilvægt er að viðhalda og helst efla vemlega hið skipulega félagsstarf inn- an félagsins. Félagið sendir fjölskyldunni sínar innilegustu samúðarkveðju. Halldór Einarsson, fidltrúaráði Vals. Valsblaðið 2009 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.