Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 60

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 60
Handbolti og fjön hjá 5 Valsliðum á Pantille Cup í Svíþjóð í sumar fóru þrír llnkkar frá Val á hið árlega handbnltamót í Svíþjoð, Partille Cup. Send voru 5 liö, stelpurnar sendu 3, tvö úr 5. flokki og eitt úr 4. flokki. Strákarnir sendu 2 lið úr 4. flokki Hér ætlum við að segja frá ferð eldri flokkanna. Ferðin byrjaði á BSÍ þar sem mæta átti klukkan 4 aðfaranótt 28. júní. Ferðinni var síðan heitið til Gautaborg- ar þar sem við lentum um hádegi. Þegar búið var að koma sér fyrir var nógur tími til að fara í fyrstu verslunarferðina af mörgum sem farnar voru þarna úti. Um kvöldið tókum við því rólega og aðstæð- ur skoðaðar. Vatnsrennibrautagarðar og verslunarferðir Á degi tvö fóru flest íslensku liðin að vatni þar sem aðalmálið var að stökkva af tíu metra háum stökkpalli. Allir þeir sem fóru upp stukku á endanum niður nema einn, Alexander, sem var að fara að stökkva en þorði ekki á síðustu stundu og endaði hangandi utan á pallinum. Var síðan haldið heim á leið og önnur versl- unarferð ferðarinnar leit dagsins Ijós hjá flokkunum. Kvöldið var rólegt og aðal skemmtunin var að sjá 5. flokkinn taka út refsingu fyrir framan skólann. Daginn eftir var farið í Skara Som- merland og þó að sólin var ekki alveg jafn mikið að sýna sig eins og flesta dag- ana höfðu allir gaman af ferðinni. Allir nema Agnar Smári sem gleymdist heima í skóla. Strákarnir tóku svo létta æfingu fyrir háttinn. Á meðan flestar stelpurnar fóru á McDonalds. Strákunum gekk vel fyrsta keppnisdagmn Á degi fjögur byrjaði svo alvaran, öll lið eldri flokkanna áttu tvo leiki yfir daginn og byrjuðu strákarnir í liði A1 að vinna sinn fyrsta leik en töpuðu svo næsta með litlum mun á móti dönsku liði, en það lið vann svo mótið. Lið A2 hjá strákun- um gerði eitt jafntefli og tapaði hinum. En leikimir hjá stelpunum fóru ekki eins og stefnt var að og ræðum ekkert frek- ar um það hérna, heldur fóm þær bara að versla til að græða eitthvað um daginn. Opnunarhátíðin var svo um kvöldið. Hún var óvenju stór og mikið lagt í hana enda fimmtíu ára afmælismót í gangi og met- þátttaka. „We only got two very bad balls“ Á degi fimm áttu strákarnir fjóra leiki, tvo í hvom liði og uppskáru tvo sigra í liði A1 og lið A2 gerði eitt jafntefli og vann hinn. Stelpunum gekk eins og fyrri daginn og enn ekki í frásögur færandi. En í fyrri leiknum gerðist hlutur sem aldrei á eftir að gleymast meðal okkar stelpnanna. En fyrirliðinn okkar, Bryn- dís, var að heilsa dómaranum og hin- um fyrirliðanum og áttum við að skaffa einn bolta. Okkur fannst við ekki vera með nógu góða bolta svo við ætluðum að biðja hitt liðið að koma með alla 3 og sagði Bryndís „We only got two very bad balls“ byrjuðu þá dómararnir að hlæja að henni og áður en langt um leið voru allir við völlinn standandi og hlæjandi að henni. Ekki leið á löngu þar til flest- ir íslensku þjálfararnir höfðu líka heyrt söguna. Stelpurnar kíktu svo aðeins í bæinn en enduðu kvöldið á ballinu með- an strákarnir fóru í Liseberg. Þaðan komu þeir með of stóran snakkpoka og nokkra stóra bangsa þökk sé körfuboltahæfileik- um þeirra. Misjafnt gengi síðasta daginn í riðlakeppninni Daginn eftir áttu strákamir tvo leiki einn í hvom liði. A1 vann sinn leik og lenti þar með í öðm sæti síns riðils og komust með því í A-úrslit. Lið A2 hjá strákunum tapaði hins vegar sínum leik og fóm því í B-úrslit. Eins og stelpurnar sem héldu uppteknum hætti og enduðu því í síðasta sæti riðilsins án stiga. Það sem eftir var af deginum tóku bæði liðin því rólega og gerðu sig til fyr- ir ballið, en ball tvö var haldið um kvöld- ið og auðvitað gátum við ekki látið okkur vanta. Enn var komið snemma heim enda öll liðin með leiki snemma daginn eftir. Oft gengið betur á Partille cup Á degi sjö var keppt í úrslitum. A1 lið strákanna átti sinn slakasta leik á mótinu og tapaði og var því dottið úr leik á þessu móti. Óhætt er að segja að ef strákarnir hefðu spilað á sinni getu hefðu þeir unn- ið leikinn. Strákamir í A2 kepptu við Víking í Reykjarvíkurslag ársins á Par- tille. Auðvitað sigmðu strákarnir okk- ar og því komnir í næstu umferð í úrslit- unum. Þar mættu þeir spænsku liði sem var ofjarl þeirra og lauk þar með keppni Valsstrákanna á Partille 2009. Stelpumar kepptu í B-úrslitum og lentu þar á móti sænsku liði. Óhætt er að segja að þetta hafi verið jafnasti leikur þeirra til þessa en allt kom fyrir ekki og leikurinn tapað- ist með þremur mörkum. Þetta árið vom flestar stelpurnar að fara í sína þriðju ferð til Partille og hafa þær aldrei stað- ið sig jafn illa en hin tvö skiptin hafa þær komist lengst af íslensku stelpuflokkun- um í A-úrslitum í sínum aldursflokki. Þær ákváðu því að hressa upp á sig og skelltu sér ofan í gosbmnninn hjá Ullevi. Stelpurnar fóm í Liseberg en strákarnir að versla. I Liseberg fóm stelpumar í öll tækin sem þeim fannst verðugt að fara í. Síðan var haldið heim á leið plús stóri bangsinn, sem ólíkt strákunum, fengu bangsa vegna körfuboltahæfileika sinna en Elma fékk sinn vegna þess að hún er ljóshærð og sæt. Um kvöldið var síðasta ballið og auðvitað gat hvorugur flokkur- 60 Valsblaðið 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.