Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 11

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 11
Viðurkenningar Það er árviss viðburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Iþróttamaður Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félags- ins og Halldóri Einarssyni (Henson) sem er gefandi verðlaunagripanna. Árið 2008 var valinn í 17. sinn íþróttamaður Vals. Þessi athöfn fór fram í veislusal Vals að Hlíðarenda að viðstöddu fjölmenni. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Ágætu Valsmenn, góðir gestir. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að íþrótta- maður Vals kemur enn og aftur úr okk- ar frábæra kvennaliði í knattspymu sem varð íslandsmeistari í 4. sinn á fimm árum nú í haust. Katrín byrjaði að æfa knattspyrnu 8 ára gömul en hún bjó þá í Noregi. Er hún fluttist til íslands æfði hún með Breiðablik en leiðin lá aftur til Noregs þar sem hún spilaði m.a. með úrvalsdeildarliðinu Kolbotn ásamt því að stunda læknisnám. Hún varð tvíveg- is Noregsmeistari með Kolbotn á þessum tíma árin 2002 og 2003. Katrín hóf að spila með Val árið 2004 en þá spilaði hún 6 leiki, en þá landaði Elísabet og hennar lið fyrsta íslands- meistaratitlinum. Hún spilaði ekki með liðinu árið 2005 vegna læknakandidats- náms í Noregi. Frá árinu 2006 hefur Katrín leikið með Val og gegnt lykilhlut- verki í besta kvennaliði íslands í knatt- spyrnu. Hún hefur verið fyrirliði liðsins sem hefur orðið íslandsmeistari undan- farin 3 ár auk þess að vinna tvöfalt árið 2006. Þá hefur Katrín einnig gegnt lyk- ilhlutverki sem miðvörður og fyrir- liði íslenska kvennalandsliðsins í knatt- spyrnu undanfarin 2 ár en liðið vann það frábæra afrek að komast í úrslit Evrópu- keppninnar sem fram fara í Finnlandi í ágúst nk. Katrín hefur spilað 78 leiki með íslenska kvennalandsliðinu í knatt- spyrnu og hefur skorað 12 mörk í þess- um leikjum. Við óskum Katrínu innilega til hamingju með kjörið. Katrín er í hópi þeirra tíu afreksmanna og -kvenna sem tilnefnd eru vegna kjörs íþróttamanns ársins nú í ár, en í þeim hópi eigum við Valsmenn nú fjóra fulltrúa, sem enn og aftur er einstakt á þeim vettvangi." íþnóttamaður Vals - síðustu árin 2009 ??? 2008 Katrín Jónsdóttir, knattspyrna 2007 Margrét Lára Viöarsdóttir, knattspyrna 2006 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna 2004 Berglind íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sigurbjörn Hreiöarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur Ualsblaðið 2009 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.