Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 16

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 16
„Óli Stef dpó mig í jóga með afa sínum“ Brynjar Harðarson formaður Valsmanna hf. með Laufeyju Helgu Óskarsdóttur ifang- Oskar Bjarni Oskarssan, þjálfari meistarailokks karla í handbolta rifjar upp æskuárin í Ifal, samskiplfn við Ólaf Stefánsson, eftirminni- lega pjálfara og síðast en ekki síst um silfrið á Úlympíuleikunum í Peking Eftir Porgrím Þráinsson Þótt hann líti út eins og unglamb er hann fjögurra barna faðir. Samt nýkvæntur. Um þessar mundir er hann eitt af helstu andlitum Vals út á við. Og hefur reynd- ar verið það lengi. Leitun er að traustari Valsmanni. Óskar Bjarni Óskarsson er með stórt Valshjarta og fjölskyldan öll myndi án efa vilja búa að Hlíðarenda ef það væri í boði. Kappinn er á sínu sjöunda ári með meistaraflokk karla í handbolta en samt telur hann að hann ætti miklu frekar að einbeita sér að þjálfun yngri iðkenda. En það er allt önnur saga. Óskar Bjarni hóf íþróttaferilinn með því að reyna að byrja að æfa handbolta með Þrótti. „Gísli bróðir var í hand- bolta með Þrótti og þess vegna var Þrótt- ur mitt lið og satt að segja hafði ég eng- ar taugar til Vals, hvorki í handbolta né fótbolta. Reyndar spilaði Margrét systir með Val í fótbolta. Ég ólst upp á Gnoða- vogi en flutti upp í Seljahverfi fjögurra ára. Ég þurfti að taka tvo, þrjá strætóa til að komast á þessa handboltaæfingu hjá Þrótti en þegar ég loksins mætti reyndist þetta vera fótboltaæfing. Trausti Ágústsson, sonur Ágústs Ög- inu og Óskar Bjarni Oskarson stoltur faðir. mundssonar í Val, dró mig á fyrstu æfinguna hjá Val þegar ég var níu ára en hann bjó við hliðina á mér. Hjá Val var enginn 6. flokkur í handbolta þannig að lenti á æfingum hjá Magnúsi heitnum Blöndal þjálfara en þá var Dagur Sigurðs- son jafnaldri minn, líka að byrja að æfa. Við vorum tveimur, þremur árum yngri en allir aðrir. Ég snerti boltann ekki mikið fyrsta árið enda skipti það ekki öllu máli því Maggi var svo frábær þjálfari. Á sama tíma æfði ég fótbolta með Fram en fyrst æfði ég með ÍR. Ég hljóp nánast á milli Fram og Vals á þessum árum en hætti í fótbolta 16 ára garnall." - Hvenær hópuðust þeir strákar í Val sem eru fæddir það merka ár 1973 og voru nánast ósigrandi í gegnum alla yngri flokkana? „Fyrstu árin vorum við Dagur bara einir úr þessum árgangi hjá Val og hann komst fljótlega í byrjunarliðið með Lár- usi bróður sínum sem var tveimur árum eldri. Ég var brandarakarlinn á bekkn- um. Á yngra ári í 5. flokki tók Theodor Guðfinnsson við okkur og þjálfaði okk- ur samfleytt í 8 ár en á þeim árum mynd- aðist þessi sterki ’73 kjami. Ólafur Stef- ánsson hóf að mæta á æfingar, Theodór Hjalti, Sveinn Sigfinnsson og fleiri góð- ir og ég dró nokkra stráka úr Breiðholti að Hlíðarenda. Úr varð 20 manna frá- bær hópur. Á þessum tíma byrjuðu strák- ar yfirleitt ekki að æfa handbolta fyrr en tíu, ellefu ára. Óli og Teddi æfðu körfu- bolta og fótbolta samhliða þannig að þeir höfðu í nógu að snúast. Við öfundum ’71 árganginn alltaf af þeim skemmtilega félagsanda sem ríkti í hópnum. Maggi 16 Valsblaðið 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.