Valsblaðið - 01.05.2009, Side 81

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 81
og unglingaráð í Val þar sem Ragnhild- ur Skúladóttir er yfirmaður og þar er markvisst hugað að yngri flokka starfi í félaginu. Þjálfarar eru líka alltaf betur og betur menntaðir og hafa mikinn metn- að að skila góðu starfi og búi. Það þarf samt fleiri iðkendur. Með betri árangri hjá okkur í meistaraflokki og einnig í A-landsliðinu þá kviknar meiri áhugi hjá ungum stelpum, eins og sjá má hjá A-landsliði kvenna í fótbolta sem hafa vakið gríðarlega athygli með frábærum árangri. Þetta hefur held ég skilað fleiri stelpum á æfingar. Auk þess er mikil- vægt að kynna starf félagsins í skólum í hverfinu og reyna þannig að draga nýja iðkendur í félagið." Hversu mikilvægt er að þínu mati að leikmenn meistaraflokks séu í tengslum við yngri flokkana? „Það er mikilvægt að leikmenn yngri flokka eigi sér fyrirmyndir og fái að kynnast þeim og því mætti gera meira af því að meistaraflokksleikmenn fari á æfingar og keppni hjá yngri flokkum til að sýna þeim stuðning og áhuga. Þeg- ar yngri leikmenn kynnast fyrirmynd- um sínum mæta þeir einnig eflaust bet- ur á leiki hjá meistaraflokki og fá þannig einnig að kynnast íþrótt sinni betur og auka þar með leikskilning sinn.“ Heilræði til ungra iðkenda í iþpottum „Það skiptir miklu máli að hafa trú á sjálfum sér og því sem maður er að gera - hafa rétt hugarfar. Til að ná árangri þarf að vera mjög duglegur að æfa og gefa sig 100% í hverja æfingu. Mikilvægt er að æfa aukalega því sagt er að það sé ekki æfingin heldur aukaæfingin sem skapi meistarann og einnig þarf að huga vel að heilbrigðu líferni. Að setja sér mark- mið er einnig gríðarlega mikilvægt, hafa eitthvað til að stefna að og vera óhrædd við að setja markið hátt. Það skiptir líka öllu máli að hafa gaman af því sem mað- ur er að gera, hafa leikgleðina í fyrirrúmi og njóta. Ég hef eignast frábærar vin- konur í gegnum handboltann, upplifað sigra og töp sem hafa þroskað mig, lifað heilbrigðu lífi og svo eru íþróttirnar frá- bærar forvarnir. Ég hef ferðast til ótelj- andi landa og prufað að búa erlendis, allt íþróttunum að þakka. Ég vil auk þess meina að íþróttirnar kenni manni margt sem maður getur nýtt sér í daglegu lífi eins og skipulag, markmiðasetningu, að takast á við mótlæti og fleira í þeim dúr.“ Að lokum hvert er mottó þitt í lífinu og í handbolta? „Að gera allt eins vel og þú getur, aldrei að gefast upp. Lifa lífinu lifandi." IÞROTTAFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLANN [ REYKJAVlK Kennsluaðstaða á heimsmælikvarða • Nýr skóli við Nauthólsvík • Verkleg kennsla í Laugardal og Valsheimilinu LÆRÐU ÍÞRÓTTAFRÆÐI VIÐ HR Metnaðafullt nám til BSc-prófs í íþróttafræði Krefjandi og fjölbreytt þriggja ára verklegt og bóklegt nám Mikil tengsl við samfélagið og atvinnulífið Fjölbreytt atvinnutækifæri að námi loknu Kynntu þér námið á www.hr.is/kld HÁSKÓLINN ( REYKJAVÍK REYKJAVlK UNIVERSITY Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.