Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 14
Þrír heiðursmenn sem fengu Valsorðuna, heiðursorðu Vals á gamlársdag 2008 með forystumönnumfélagsins. Frá vinstri: Grímur
Sœmundsen þáverandi formaður Knattspyrnufélagins, Vals, Ómar Einarsson, Ingólfur Friðjónsson, Brynjar Harðarson og Hörður
Gunnarsson, þáverandi varaformaður Vals.
Þrír einstaklingar sæmdir
heiðursorðu Vals, Valsorðunni
Brynjar Harðarson, formaður Valsmanna hf, Ingólfur Friðjónsson, varaformaður
Valsmanna hf og Ómar Einarsson, framhvæmdastjóri íprótta- ng tómstundaróðs
Reykjavíhurborgar voru sæmdir heiðursorðu Vals órið 2008
Á gamlársdag 2008 þegar íþróttamað-
ur Vals var valinn þá voru þrír heiðurs-
menn sæmdir heiðursorðu Vals. Grímur
Sæmundsen sagði m.a. við það tækifæri:
Ágœtu Valsmenn, góðir gestir
Eins og ykkur er kunnugt er viðurkenn-
ingakerfi Knattspyrnufélagsins Vals fjór-
þætt fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.
Silfurmerki, gullmerki, heiðursorða Vals,
Valsorðan, og heiðursfélaganafnbót, sem
er æðst viðurkenninga, sem félagið veitir.
Að hljóta tilnefningu til heiðursorðu Vals
eða heiðursfélaga Vals er aðeins unnt eft-
ir framúrskarandi og langvarandi störf
fyrir Knattspymufélagið Val, sem hafa
haft afgerandi jákvæð áhrif á hag félags-
ins og stöðu þess. Frá stofnun félagsins
þann 11. maí árið 1911 hafa 11 Valsmenn
hlotið heiðursfélaganafnbót og af þeim
em tveir núlifandi, kempumar Sigurð-
14
Valsblaðið 2009
J