Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 72

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 72
Framtíðarfólk Nám: Ég er í sögu í HI. Kærasti: Tek við umsóknum. Af hverju Valur: Frábært félag með fjöl- skyldustemningu og ekkert annað kemur til greina. Hjá hvaða liðurn hefur þú verið í fót- bolta: Ég er alin upp á Akranesi og spil- aði upp alla yngri flokkana og í meistara- flokki hjá ÍA. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Nei held ekki, á samt nóg af Vals frændum t.d. Orri í handboltanum og Reynir í fót- boltanum. Svo er Hilmar Starri líka mjög efnilegur í fótboltanum. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Mjög vel enda mikill fót- boltaáhugi í fjölskyldunni. Af hverju fótboiti: Ég er frá Akranesi. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Sigurvegari í opnu götuhlaupi Lands- bankans árið 1995. Eftirminnilegast úr boltanum: Þeg- ar við unnum 1. deildina upp á Skaga og auðvitað allir titlarnir með Val. Fyrsti A- landsleikurinn var líka eftirminnilegur. Hvernig var síðasta tímabil: Glæsilegt. Ekkert betra en að vinna tvöfalt. Auk þess var frábært hvað við fengum mikinn stuðning í mikilvægum leikjum og verð- ur að þakka handboltastrákunum sérstak- lega fyrir það. Hefði samt verið gaman að komast lengra í Meistaradeildinni en það er alltaf næsta ár. Ein setning eftir tímabilið: Þetta verður ár Breiðabliks. Hvernig gengur næsta sumar: Við setj- um að sjálfsögðu stefnuna á að verja titl- ana tvo og að komast lengra í Meistara- deildinni. Besti stuðningsmaðurinn: Krissi Hafþórs. Erfiðustu samherjarnir: Andrea, Thelma, Dagný og María Rós sem mæta aldrei í partý. Það væri ekki leiðinlegt að llfa á því að spila fótbolta Hallbera Guðný Gísladótlir er Z3ja ára og leikur knattspyrnu með meistaraflokki Vals Erfiðustu mótherjarnir: Æ klassík að segja við sjálfar. Mesta prakkarastrik: Nokkur óprent- hæf en það var eitt mjög skemmtilegt í U-19 ferð þegar ég, Regína María og Katrín Omars, fulltrúar frá stórveldun- um þremur, ÍA, Val og KR vorum saman í herbergi. Síðasta kvöldið í ferðinni fór Regína snemma að sofa en ég og Katrín ákváðum að reyna að vaka alla nóttina. Eftir nokkrar klukkustundir var okkur Katrínu farið að leiðast og við ákváðum að vekja Regínu sem átti eftir að pakka öllum farangrinum sínum saman og sögðum henni að við hefðum sofið yfir okkur og að það væru allir brjálaðir og rútan að fara. Við hjálpuðum Regínu að henda farangrinum ofan í tösku en meiri- hlutinn var skilinn eftir. Síðan sögðum við henni að drífa sig niður í lobbý og segja þeim að við værum alveg að koma. Það var ekki leiðinlegt að horfa út um gluggann og sjá Regínu ráfandi um bfla- stæðið að leita að rútunni okkar klukkan 05:00 um nóttina. Stærsta stundin: Bikarúrslitin 2006 og reyndar 2009 líka. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Rakel Logadótt- ir og Katrín Jónsdóttir mega rífast um þennan titil. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót- bolta hjá Val: Bara mjög vel, fullt af efnilegu fótboltafólki. Hvað lýsir þínum húmor best: Svartur og ef það er strik þá fer ég oftast yfir það. Fleygustu orð: Snillingi finnst snilling- ur oft snillingur. Mottó: Live a little. Fyndnasta atvik: Þetta var mjög fynd- ið eftir á en ég var að fara að spila minn fyrsta U-17 landsleik hjá Röggu Skúla og við þurftum að ferðast frekar langt frá hótelinu. Við vorum ítrekað minnt- ar á að vera pottþétt með allar græjur og ég var spurð sérstaklega hvort ég væri ekki örugglega með takkaskóna. Djöfull langaði mig að grenja þegar við mættum á leikstað og ég fattaði að takkaskómir vom upp á hóteli. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég skemmti mér í góðra vina hópi. Fullkomið laugardagskvöld: Valsgleði. Fyrirmynd þín í fótbolta: Ryan Giggs og svo fannst mér Jói bróðir alltaf frek- ar góður. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Það væri ekki leiðinlegt að lifa á því að spila fótbolta. Landsliðsdraumar þínir: Em til staðar. Besta hljómsveit: Oasis, Queen, Kill- ers, Muse, NýDönsk, Rolling Stones og að sjálfsögðu Mannakom svo fátt eitt sé nefnt. Besta bíómynd: Braveheart, Gladiator, Napoleon Dynamite, Hot Rod og Notting Hill eru bara brot. Besta bók: DaVinci lykillinn. Besta lag: In the Ghetto - Elvis Presley. Uppáhaldsvefsíðan: asos.com - enda- laust af flottum fötum. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Manchester United. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Maccabi Holon FC frá ísrael. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa klippt á mig drengjakoll þegar ég var 6 ára. 4 orð um núverandi þjálfara: Metnað- arfullur steiktur topp náungi. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera? Merkja mér einkabílastæði á besta stað. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: 100% allt til fyrirmyndar Hvað flnnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Vinna nokkra titla og halda svo svaka partý. 72 Valsblaðið 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.