Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 114

Valsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 114
Félagsstarf Getraunanúmer Vals er 101. Allir að tippa! Átak framundan til aö efla getraunastarfið hjá Val Öflugur kjarni í getraunastarfi Vals. Frá vinstri: Sverrir Guðmundsson umsjónamaður getrauna hjá Val, Þórarinn Gunnarsson, Jónas Guðmundsson, Viðar G. Elísson, Helgi R. Magnússon, Jóhannes Jónsson, Hörður Gunnarsson formaður Vals. Sigurvin Sig- urðsson. í Vatsheimilinu er góð aðstaða fyrir getraunir. Skemmtilegt félagsstarf á laugardögum yfir vetrartímann og miklir óvirkjaðir tekjumöguleikar Á hverjum laugardegi frá kl. 11.00- 14.00 er hægt að mæta í Valsheimilið og taka þátt á skemmtilegu félagsstarfi með því að vera með í getraunum, fá sér kaffi og spjalla við félagana. Þangað mæta ýmsir Valsarar vikulega til að tippa, þ.e. freista gæfunnar í getraunum. Getrauna- nefnd félagsins hefur umsjón með þessu starfi og hefur Sverrir Guðjónsson staðið vaktina frá 1993. Sverrir segir að Valsar- ar fái oft vinninga og nýlega hafi Friðjón Guðmundsson og félagar fengið 650 þús. kr. í vinning og munar um minna. Get- raunanefndin hvetur Valsmenn að mæta á Hlíðarenda á laugardögum og freista gæfunnar, en hægt er að taka þátt í enska boltanum eða þeim evrópska. Enski bolt- inn er alltaf vinsælastur. Allir stuðnings- menn Vals sem kaupa sér getraunaseðil, hvort heldur í Valsheimilinu eða ann- ars staðar, eru hvattir til að merkja seð- ilinn með 101 sem er getraunanúmer Vals, en félagið fær umtalsverðar tekjur árlega af getraunum. Valur fær tæplega 40% af hverri röð sem keypt er í gegnum getraunatölvu Vals, en ef miði er keypt- ur í sjoppu fær Valur einungis 5% ef þeir merkja röðina með getraunanúmeri Vals, 101. Því er til mikils að vinna fyrir stuðn- ingsmenn að kaupa miða í Valsheimilinu á laugardögum. Sérstakt átak hjá ísienskri netspá til að hleypa líti í getraunasfart íþróttatéíaga I haust hefur verið í undirbúningi sér- stakt átak á vegum íslenskrar getspár í nokkrum íþróttafélögum og þar á með- al hjá Val. Markmiðið með átakinu er að fjölga virkum þátttakendum í getraunum, mynda fjölmarga hópa í félaginu og nýta getraunir til að efla félagsstarfið um leið og auka mögulega tekjur félagsins og einnig er miði alltaf möguleiki, allir geta unnið í getraunum. Átakið verður kynnt strax eftir áramót. Hópar geta hist og spáð í spilin, leiki helgarinnar í boltan- um og síðan horft saman á leik en enski boltinn er í beinni á stórum skjám alla laugardaga yfir veturinn. Sverrir bindur miklar vonir við þetta átaksverkefni og Hörður Gunnarsson formaður Vals tekur í sama streng. „Miklar vonir eru bundn- ar við þetta átak Islenskrar getspár, ekki síst til að efla félagsstarfið sem um leið gefur möguleika á auknum tekjum fyrir félagið," segir Hörður bjartsýnn. Valsblaðið hvetur alla Valsmenn nær og fjær að taka þátt í þessu átaki að efla getraunastarfið hjá Val og mynda hópa sem tippa reglulega á laugardögum. Svo er mikilvægt að muna eftir getrauna- númerinu, 101 þegar seðill er keyptur í sjoppu. Ekki datt blaðamaður Valsblaðs- ins í lukkupottinn síðasta laugardag í nóvember þegar keyptur var seðill í Vals- heimilinu, fékk aðeins 5 rétta af 13, en það gengur bara betur næst. 114 Valsblaðið 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.