Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 113

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 113
Valskórnum Eftir Jón Guðmundsson í Valskórnum Starf Valskórsins hefur á árinu verið með hefðbundnu sniði. Eftir síðustu áramót hófst undirbúningur vortónleika af full- um krafti. Æft er í Friðrikskapellu hvert mánudagskvöld. Liður í undirbúningnum var hin árvissa ferð í Sólheima í Gríms- nesi. Það er mjög skemmtilegt að dvelja í Sólheimum einn sunnudag, æfa í kirkj- unni og njóta góðra „lífrænna" veitinga heimamanna. Vortónleikar Tónleikar kórsins í Háteigskirkju í maí voru einkar glæsilegir. Dagskráin var metnaðarfull og skemmtileg auk þess sem kórinn fékk til liðs við sig eng- an annan en Ragnar Bjamason. Ragnar söng nokkur lög með kómum við frábær- ar undirtektir. Jónas Þórir píanóleikari og organisti hefur leikið undir hjá Valskóm- um síðastliðin ár og átti hann sinn þátt í skemmtilegum tónleikum. Aðsókn var mjög góð, ein sú besta frá upphafi. Eftir tónleikana nutu gestir góðra veitinga í boði kórsins í samkomu- sal kirkjunnar þar sem sjá mátti Vals- menn á öllum aldri og gesti þeirra. Að loknum tónleikum hófst svo sumarfrí. Vetrarstarf 2009-2010 f september fór svo aftur að berast söngur úr Friðrikskapellu á mánudagskvöldum. Nýir meðlimir bættust í kórinn auk þess sem gamlir félagar sem ekki hafa tekið þátt í kórstarfinu um lengri eða skemmri tíma komu til baka. Þetta haustið hefur verið gríðarlega vel mætt á æfingar. Fyrir jólin mun kórinn syngja á stofn- unum aldraðra og í verslunarmiðstöð- inni í Mjódd. Félagar kórsins líta orðið á það sem fastan lið í jólaundirbúningnum að koma fram og syngja fyrir aldraða á ýmsum stofnunum og gesti og gangandi í Mjóddinni. Frábær stjórnandi Valskórinn væri ekki það sem hann er í dag ef ekki væri við stjómvölinn fag- maður. Bára Grímsdóttir stjórnandi er nú að hefja sitt sjötta starfsár. Bára er eitt af okkar þekktustu tónskáldum auk þess sem hún kennir tónlist. Kórinn nýtur þess að hafa tónskáld sem stjómanda því hann hefur flutt fjölda frumsamdra verka hennar og útsetninga. Bám finnst einkar ánægjulegt að starfa með kórnum. Það þarf mikla þolinmæði að stjóma áhugafólki. Bára leggur mikla áherslu á hljóm kórsins og notar upphaf hverrar æfingar til upphitunar og radd- þjálfunar enda er það samdóma álit allra að kórinn sé í stöðugri framför. Bára er með mörg verkefni á prjónunum sem tónskáld. Þessar vikumar er hún að semja verk fyrir píanó auk þess sem hún vinn- ur að óperu. Formaður kórsins er Helga Birkisdóttir. Valsblaðið 2009 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.