Valsblaðið - 01.05.2009, Side 38

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 38
„Æ, Dóra María skutlaði mér“ Jón Gunnar Bergs er fyrrverandi leikmaður meó Val í lotbolta og faðir þriggja stráka sem iöka hand- og fdtbolta hjá Val. Ján Gunnar er ötnll liðsmaóur foreldrastarfsíns hja Vals. Ettir Margpéu Ölölu fvarsdóttur Jón Gunnar Bergs með fjölskyldu sinni á Lónsörœfum sumarið 2009. Frá vinstri: Jón Gunnar Bergs, María Soffía og börn þeirra Tómas Helgi, Arni Davíð og Gunnar Magnús sem liggur fyrir framan en strákarnir œfa allir með Val. Jón Gunnar ólst upp á Laufásveginum á Skólavörðuholtinu og gekk eða hjól- aði yfir gömlu Hringbrautina frá blautu barnsbeini á æfingar hjá Val, en þar lék hann gegnum alla yngri flokka og nokk- ur ár í meistaraflokki í fótbolta. Hvers vegna Valur? „Valur er sérstakt félag með einstaka sögu sem á rætur sínar að rekja til kristi- legs viðhorfs og mannbætandi gilda, sig- urhefð sem á sér enga hliðstæðu á íslandi og geysilega öflugan og samheldinn hóp félagsmanna. I Valsmönnum öllum er eins og einhver ósýnilegur sameiginleg- ur strengur, sem maður finnur stundum til þegar maður hittir Valsara út í bæ sem maður kann annars engin deili á. Það hefur oft skapað notalega tilfinningu og komið sér vel. Ég segi oft við strákana mína þegar við erum að fara á úrslita- leiki félagsins í ýmsum afreksflokkum ár eftir ár, að þeir séu nánast spilltir af því að vera í Val. Þeir geri sér sennilega ekki grein fyrir hvað það eru mikil forréttindi að fylgja svona félagi; margir krakkar æfi íþróttir með frambærilegum félögum alla sína æsku og uppvöxt, en fái kannski aldrei tækifæri til að fara á völlinn og sjá lið sitt spila stórleik, landa titli og taka á móti bikar. Ég veit ekki hvað strákarn- ir mínir eiga margar ísaumaður titilder- húfur nú þegar, ekki komnir upp í fjórða flokk! Þetta er eitt sýnilegasta dæmi þess hvernig öflugt afreksstarf getur lagt grunn að góðu uppeldisstarfi. En fyrir- myndirnar verða líka að vera góðar, og þá ekki aðeins inni á vellinum. I því sam- bandi má ég til með að nefna stelpurnar í meistaraflokki kvenna í fótbolta, sem hafa alla tíð verið einstaklega ræktarsam- ar við mína stráka og eru átrúnaðargoð þeirra. Þær hafa alltaf gefið sér tíma fyr- ir þá og leyft þeim að upplifa velgengni sína með sér. Þær tala við þá niðrí í Vals- heimili og gefa þeim eiginhandaráritun eftir sigurleiki. Eitt skipti var ég seinn að sækja einn maurinn á æfingu þá dúkk- aði hann allt í einu óvænt upp heima. Ég spurði hvemig hann hefði komist heim og hann yppti öxlum og svaraði eins og það væri eðlilegasti hlutur í heimi: „Æ, Dóra María skutlaði mér ...“ Hvað hafa synir þínir verið lengi í Val? „Strákarnir byrjuðu að æfa hjá Val um leið og þeir höfðu aldur til. Ég leigði reyndar litla salinn fyrir þá og félaga þeirra á laugardagsmorgnum áður en við fluttum í Valshverfið og áður en íþrótta- skóli barnanna varð til. Við bjuggum í Bústaðahverfinu fyrstu 5 árin eftir að við komum heim frá Ameríku fyrir rúmum áratug, en vorum frá fyrsta degi á biðlista á fasteignasölum eftir húsi í Hlíðunum. Vorum svo heppin að krækja í eitt slíkt um það bil sem strákarnir byrjuðu að æfa. Ég var ekkert of bjartsýnn um tíma og sá fram á miklar sálarflækjur mín- ar við að velja milli Vals og hverfisliðs- ins sem hefði verið Víkingur. Skal ekki segja hvað ég hefði gert, því ég hef fullan skilning á þeim Valsmönnum sem beina börnum sínum til síns hverfisfélags. Tel raunar að mikil og sterk rök þurfi að vera fyrir því að krakkar séu teknir út úr sín- um hverfisskóla eða hverfisíþróttafélagi og beint annað, þótt vissulega dáist ég að ræktarsemi þeirra Valsforeldra sem kjósa að gera svo. En það geta verið vandmeð- farnar aðstæður og þetta kann að orka tvímælis." Hvað get ég gert fyrir 1/alí...? Hvað felst í því að vera foreldri barna sem æfa hjá Val? „Foreldravinnan felst bara í því sem hvert foreldri velur sér. Flest erum við þátttakendur sjálf eða með bömum okk- ar á ýmsum sviðum í margskonar félags- starfi. Það er óraunhæft að ætla sér að draga vagninn á öllum stöðum, - það er allt í lagi að vera farþegi einhvers staðar, 38 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.