Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 40

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 40
4 íslands- og bikarmeistarar meistaraflokks kvenna í knattspyrnu 2009. Efri röðfrá vinstri: Hörður Gunnarsson formaður Vals. Edvard Börkur Edvardsson fonnaður knd. Vals, Þórður Jensson aðstoðarþjálfari, Dóra María Lárusdóttir, Anna Garðarsdóttir, Laufey Olafsdóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, María Björg Agústsdóttir, Embla Sigríður Grétars- dóttir, Katrín Jónsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Kjartan Orri Sigurðsson stjórnarmaður í krnl. Vals, Freyr Alexandersson þjálf- ari, Ragnheiður Jónsdóttir liðstjóri, Ótthar Edvardsson yfirm. afrekssviðs, Jóhannes Marteinsson sjúkraþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Kristján Hafþórsson stuðningsmaður, Ólafur Pétursson markmannsþjálfari, Andrea Ýr Gústavsdóttir, Mart'a Rós Arn- grímsdóttir, Heiða Dröfn Antonsdóttir, Björg Þórðardóttir, SifAtladóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Kristín Ýr Bjarndóttir, Thelma Björk Einarsdóttir, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, Hallbera Gttðný Gísladóttir og Rakel Logadóttir. Ljósm. Hafliði Breiðfjörð. og 2.fl. kvenna íslands- og Reykjavíkur- meistarar og 4. fl. kvenna vann öll mót Skýpsla afreksstjórnar og barna- og unglingasviðs í knattspyrnu árið 2009 Afreksstiórn Vals starfsárið 2008-2009 skípuðu: E.Börkur Edvardsson formaður Jón Grétar Jónsson varaformaður Jón Höskuldsson formaður heimaleikja- ráðs mfl. karla Kjartan Orri Sigurðsson formaður meistaraflokksráðs kvenna Þorsteinn Guðbjömsson formaður meist- araflokksráðs karla Björn Guðbjörnsson ritari Anthony Karl Gregory meðstjórnandi Afrekssvið heldur utan um meistara- flokkslið í karla- og kvennaflokki í knatt- spyrnu og einnig heyra 2. flokkar karla og kvenna undir sviðið. Að vanda var starfið viðamikið en verkin unnust vel undir stjórn Ótthars Edvardssonar sviðs- stjóra. Meistaraflokkur karla Heimaleikjaráð: í heimaleikjaráði voru Jón Höskuldsson formaður, Höskuldur Sveinsson, Bjöm Guðbjörnsson, Sigurbjörn Edvardsson, Gestur Valur Svansson, Guðmundur K. Sigurgeirsson, Hafsteinn Margeirsson, Bendedikt Bóas Hinriksson, Þurý Björk Björgvinsdóttir, Skúli Edvardsson, Aðal- steinn Óttarsson, Þorsteinn Guðbjöms- son, Guðni Olgeirsson, Helga Birkisdótt- ir og Edda Sveinbjörnsdóttir. Þetta fólk ásamt fjölda annarra sjálf- boðaliða, iðkenda úr yngri flokkum og starfsfólki Vals sá um að gera umgjörð heimaleikja meistaraflokks eins glæsi- lega og raun varð á, og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Þjálfarateymi Willum Þór Þórsson var þjálfari meistara- flokks karla og Þorgrímur Þráinsson aðstoðarmaður. Willum lét af störfum um mitt sumar og við tók Atli Eðvaldsson. Markmannsþjálfari var Ólafur Pétursson, liðstjórar Halldór Eyþórsson og Sævar Gunnleifsson, sjúkraþjálfari var Friðrik Ellert Jónsson og læknir Björn Zöega. í meistaraflokksráði vora Þorsteinn Guð- björnsson og Skúli Edvardsson. Leikmannamál Komu: Amar Bergmann Gunnlaugs- son frá ÍA, Bjarki Bergmann Gunnlaugs- son frá ÍA, Guðmundur Viðar Mete frá Keflavík, Haraldur Bjömsson frá Hearts í Skotalandi, Ian David Jeffs frá Fylki, Marel Jóhann Baldvinsson frá Breiða- blik, Matthías Guðmundsson frá FH, Ólafur Páil Snorrason frá Fjölni, Pétur Georg Markan frá Fjölni, Reynir Leós- son frá Fram, Viktor Unnar Illugason frá Englandi, Þórir Guðjónsson frá Fram. Fóra: Albert Brynjar Ingason til Fylkis, Barry Smith til Skotlands, Daníel Hjalta- son í Víking, Dennis Bo Mortensen til 40 Valsblaðið 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.