Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 82

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 82
 f'. vrnwmm- ÍBjSSk llj "VV 7 1 B 1 ; 1 r ■ * i Va ) k VjSW ’ LrÍ J V L vlLÆ ) j j i m 'W' A fl| Meistaraflokkur karla í handknattleik 2009-2010. Efri röð frá vinstri: Ómar Ómarsson varaformaður hkd., Sveinn Stef- ánsson formaöur likd., Finnur Jóhannsson sérlegur ráðgjafi, Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari, Ólafur Sigurjónsson, Elvar Frið- riksson, Baldvin Þorsteinsson, Ernir Hrafii Arnarson, Gunnar Harðarson, lngvar Árnason, Orri Freyr Gíslason, Árni Alexander Baldvinsson, Atli Már Báruson, Arnar Guðmundsson, Heimir Ríkharðsson aðstoðarþjálfari, Guðni Jónsson liðstjóri, Róbert Magnússon sjúkraþjálfari. Neðri röðfrá vinstri: Sigfús Páll Sigfiísson, Sigurður Eggertsson, Arnór Þór Gunnarsson, Hlynur Morthens, Ingvar Guðmundsson, Fannar Þór Friðgeirsson, Gunnar Ingi Jóhannsson og Sveinn Aron Sveinsson. Ljósm. Bonni. Bikarmeistarar karla annað árið í röð og öflug uppbygging Skýrsla handknattleiksdeildar 2009 Meistaraflokkur karla Það er óhætt að segja að mikill stöðug- leiki sé í þjálfarateymi mfl. karla hjá Val nú þegar Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkharðsson hefja sitt 6 ár með liðið. Þeim til aðstoðar eins og undanfar- in ár er Guðni Jónsson liðstjóri. Jóhannes Lange sér um markmannsþjálfun og við starfi Sólveigar Steinþórsdóttur sjúkra- þjálfara til margra ára tók Róbert Magn- ússon, löggiltur sjúkraþjálfari.Við þökk- um Sólveigu kærlega fyrir góð störf á undanförnum árum. Fyrir veturinn 2008-2009 voru vænt- ingar miklar eins og alltaf að Hlíðarenda enda sterkir leikmenn að bætast í hóp- inn og þar fór fremstur í flokki Rússa- jeppinn okkar Sigfús Sigurðsson. Far- ið var í æfingaferð til Spánar haustið 2008 og sú ferð þjappaði hópnum mjög vel saman og þar voru leiknir 2 æfinga- leikir, við Gróttu og spænskt úrvalsdeild- arlið. Ernir Hrafn meiddist í æfingamóti í ágúst og eftir æfingaferðina fékk hann þann úrskurð að hann væri með slit- ið krossband, gríðarlegt áfall fyrir þenn- an efnilega dreng sem hafði misst mik- ið úr vegna meiðsla og veikinda. Fyrsti stórleikur vetrarins var gegn Haukum í Meistarakeppni HSÍ en þann leik unnu Haukar. Vegna meiðsla Ernis var kallað á það ráð að fá Arnar Svein Geirsson, son Geirs Sveinssonar, til að aðstoða okk- ur en hann er leikmaður mfl. karla í fót- bolta. Arnar Sveinn hafði engu gleymt og aðstoðaði okkur fram að áramótum en þá var álagið orðið það mikið við að stunda 2 afreksíþróttir að hann valdi knattspymu fram yfir handboltann, í bili að minnsta kosti. Vegna meiðsla yfir veturinn voru nokkrir gamalreyndir leikmenn fengn- ir til að aðstoða drengina. í 8. liða úrslit- um Eimskipsbikarsins mættu Valsmenn Fram á útivelli og það gladdi margan að sjá aftur í Valsbúning stórstjömur okkar Valsmanna þá Dag Sigurðsson og Mark- ús Mána Michaelsson. Einnig lék þar Hjalti nokkur Gylfason sem hafði síðast leikið með Val 2003-2004 en hætti vegna meiðsla eftir frábært tímabil. Markús og Hjalti komu við sögu í leiknum en Dag- ur kom inn í bikarúrslitaleikinn og skor- aði 2 mörk á lokamínútunum. Hann lék síðast 1996 með Val og því 13 ár frá síð- asta marki hans með félaginu. Valsmenn enduðu í 2. sæti í deildinni, unnu Gróttu í bikarúrslitum eftir að hafa slegið út HK í 32-liða úrslitum, Fram í 8-liða og FH í undanúrslitum. Erfið leið þar og Vals- menn léku vel í bikarúrslitunum, höfðu greinilega undirbúið sig mjög vel, líkt og frá árinu áður og unnu sannfærandi sigur. Bikarmeistarar tvö ár í röð og það hafði aldrei gerst í sögu í Vals. Stór titill þrjú ár í röð er einnig góður árangur og eitt- hvað sem við Valsmenn viljum sjá. I janúar fékk Valur frábæran liðsstyrk þegar Fannar Þór Friðgeirsson kom til baka frá Stjörnunni. Fannar hafði öðl- ast fína reynslu og hafði gott af því að bregða sér örlítið frá uppeldisstöðvun- um og koma enn sterkari heim. Hann átti eftir að verða sterkasti og mikilvæg- asti leikmaður liðsins eftir áramót. Bald- vin Þorsteinsson, lék ekki mikið með Valsmönnum þennan vetur en tók þátt í nokkrum mikilvægum sigrum. í öllum þessum leikjum sýndi Baldvin hve frábær varnarmaður hann er og fór á kostum. Hann fór í uppskurð á öxl í marsmán- uði og er ekki byrjaður að spila en mun væntanlega koma sterkur inn í febrú- ar 2010 og er farinn að sjást á æfingum Vals, sem er gleðiefni. í úrslitakeppninni 2009 unnu Valsmenn HK 2-1 í mismunandi leikjum eftir því hvort leikið var í Vodafone-höllinni eða Digranesi. Þriðji leikur liðanna átti eftir að hafa sín áhrif því Fannar Þór meiddist 82 Valsblaðið 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.