Valsblaðið - 01.05.2009, Page 25

Valsblaðið - 01.05.2009, Page 25
Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2009—2010. Ef'i röð fi'á vinstri: Rebekka Ragncirsdóttir, Ragnheiður Benófiísdóttir.; Hrund Jóhannsdóttir, Alexandra Herleifsdóttir, Hanna Hálfdánardóttir varafyrirliði og Ari Gunnarsson. Fremri röðfrá vinstri: Elín Karlsdóttir, Birna Eiríksdóttir, Þórunn Bjarnadóttir fyrirliði, Berglind Ingvarsdóttir, Kristín Óladóttir. Á myndina vantar: Sigríði Viggósdóttur, Lovísu Guðmundsdóttir, Ösp Jóhannsdóttur, aðstoðarþjálfarann Hafdísi Helgadóttur, liðstjórann Elínborgu Guðnadóttur og aðstoðarliðstjóra og búningastjóra Elísabetu Bjarnadóttur. Ljósmynd: Torfi Magnússon. inn að Hlíðarenda og koma þeir víða að. Nýir leikmenn eru Guðmundur Þórður Ásgeirsson (ÍG), Sverrir Ingi Óskarsson (Stjarnan), Pétur Þór Jakobsson (KR), Björgvin Rúnar Valentínusson (FSu), Arnar Ingi Ingvarsson (Ármann), Sigmar Páll Egilsson (Ármann), Sigurður Friðrik Gunnarsson (Ármann), Daníel Ali Kazmi (Snæfell), Benedikt Eggert Pálsson (ÍR), Jóhannes Árnason (KR), Bjarni Valgeirs- son (ÍR), Snorri Páll Sigurðsson (KR) og Byron Davis (Solna, Svíþjóð). Þeir Pétur Þór, Björgvin Rúnar og Snorri Páll leika jafnframt með unglingaflokki og Þor- grímur Guðni með drengja- og unglinga- flokki. Nokkrir leikmenn meistaraflokks hafa tekið sér hvfld frá körfuknattleik eða leika nú.með Val B, eða þeir Steingrím- ur Gauti Ingólfsson, Alexander Dun- gal, Guðmundur Kristjánsson og Kjart- an Orri Sigurðsson. Hilmir Hjálmarsson leikur nú með Leikni, Jason Harden flutti til Noregs og Rob Hodgeson flutti aftur heim til Bandaríkjanna. Valsararnir Gylfi Geirsson og Hjalti Friðriksson ákváðu að leika með Breiðabliki í úrvalsdeild í vet- ur og Ragnar Gylfason fór í nám til Dan- merkur. Þessara góðu félaga verður sakn- að að Hlíðarenda í vetur. Meistaraflokkun kvenna Valur teflir fram meistaraflokki kvenna í körfuknattleik þriðja keppnistímabil- ið í röð. Ekki hafði verið meistaraflokkur kvenna hjá Val síðan 1996 fyrr en haust- ið 2007, er leikmenn íþróttafélags Stúd- enta (ÍS) skiptu yfir í Val og Valur tók sæti í efstu deild. Robert Hodgson, þjálf- aði meistaraflokk kvenna keppnistíma- bilið 2008-2009. Liðinu tókst að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn frá end- urreisn meistaraflokks kvenna, en tap- aði fyrir Hamri í fyrstu umferð. Það kom niður á gengi liðsins að ekki var feng- inn erlendur leikmaður fyrr en rétt fyrir úrslitakeppnina. Ari Gunnarsson var ráðinn þjálfari kvennaliðsins til næstu þriggja ára en hann þjálfaði áður kvennalið Hamars. Ari er Valsmönnum að góðu kunnur, en hann æfði alla yngri flokka hjá Val og lék með meistaraflokki félagsins á árun- um 1987-1992. Nokkrar breytingar urðu á leikmannahópi Vals fyrir yfirstandandi tímabil. Nýir leikmenn eru Sigríður Inga Viggósdóttir (Tindastóll), Birna Eiríks- dóttir (Fjölnir), Hanna S. Hálfdánardóttir (Haukar), Hrund Jóhannsdóttir (Fjölnir), Ragnheiður Benónísdóttir (Ármann) og Sofía Lundegardh (Svíþjóð) sem stundar nám við HÍ í vetur. Nokkrir leikmann skiptu í önnur félög fyrir yfírstandandi tímabil. Valskonan Signý Hermannsdóttir skipti í KR, Ragn- heiður Theodórsdóttir fór í Hauka, Helga Jónasdóttir í UMFN og Tinna Björk Sig- mundsdóttir flutti til Danmerkur. Þær Kristjana Magnúsdóttir og Guðrún Bald- ursdóttir tóku sér hlé frá körfuknattleik í vetur. Valur b og Valur old boys Hjá körfuknattleiksdeildinni eru tvö eldri lið, fyrir utan meistaraflokk karla, sem æfa og taka þátt í mótum fyrir hönd félagsins en það er Valur b og Valur old boys. Valur b hefur tekið þátt í ann- arri deildinni í mörg ár og urðu síðast íslandsmeistarar b liða 2008, en féllu út í fjögurra liða úrslitum árið 2009. B lið Vals er að uppistöðunni til fyrrverandi Valsblaðið 2009 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.