Valsblaðið - 01.05.2009, Side 27

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 27
anfarna vetur voru þetta fjörugar ferðir og höfðu allir gaman af. Minnibolti 10 og 11 ára Þjálfari: Rob Newson 11 ára, fæddir 1997 Mestu framfarir: Bjarki Ólafsson Besta ástundun: Viðar Vignisson Leikmaður: Davíð Reynisson 10 ára, fæddir 1998 Mestu framfarir: Bergur Ari Sveinsson Besta ástundun: Amgrímur Guðmunds- son Leikmaður ársins: Magnús Konráð Sig- urðsson Stúlknaflokkar fæddar 1993-1996: Þjálfari: Sigurður Sigurðarson Það æfa margar efnilegar stelpur hjá Val og hafa þær bætt sig mikið í vet- ur. Þær spila margar upp fyrir sig og stóðu sig vel með eldri stúlkunum. Auk Islands- og bikarmóts þá tóku stelpurn- ar þátt í unglingalandsmóti UMFÍ með Hamarsstúlkum í sumar. 9. og 10. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Rebekka Ragnarsdóttir Besta ástundun: Björk Ingólfsdóttir Leikmaður ársins: Ingibjörg Kjartans- dóttir 7. og 8. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Elsa Rún Karlsdóttir Besta ástundun: Margrét Ósk Einars- dóttir Leikmaður ársins: Sara Diljá Sigurðar- dóttir Valsmaður ársins Valsmaður ársins er veittur þeim leik- manni sem skarað hefur fram úr í félags- störfum fyrir deildina. Að þessu sinni Besta ástundun: Guðjón Georg Matthías- son og Freyr Björnsson Leikmaður ársins: Ernesto Emil Ortiz 7. flokkur, fæddir 1996 Þjálfari: Birgir Mikaelsson Margir frískir strákar þar á ferð, hópur sem hefur verið að þéttast. Mestu framfarir: Guðjón Matthíasson og Víðir Tómasson Besta ástundun: Daníel Snævarsson og Agli Sulollari Leikmaður ársins: Jón Hjálmarsson Minnibolti, fæddir 1996 og yngri Þjálfari: Birgir Mikaelsson Aðstoðarþjálfari: Þorgrímur Bjömsson Minniboltinn hefur verið á ágætu róli hjá í Val. Iðkendum hefur fjölgað í flokk- unum og strákarnir mættu á þau mót sem í boði vom. Miklar framfarir vom hjá iðkendum í minniboltanum og krakk- arnir höfðu reglulega gaman af því sem þeir vom að gera. Minnibolti drengja var þrískiptur eftir aldri. I minnibolta 10 til 11 ára vom um 16 strákar og marg- ir mjög eljusamir. Bæði minnibolti 10 ára og minnibolti 11 ára léku á íslands- móti. Minnibolti 11 ára endaði í 2. sæti í c-riðli og með áframhaldandi æfingum munu þeir ná enn lengra. Minnibolti 10 ára endaði í 3. sæti í a-riðli, en í úrslita- keppninni um íslandsmeistaratitil lentu þeir í 4. sæti. Minnibolti 8 og 9 ára æfðu saman og minnibolti 6 og 7 ára æfðu saman. Samtals vom tæplega 50 iðkend- ur í minniboltanum hjá Val síðastliðinn vetur. Allir árgangarnir tóku þátt í fjöl- mörum boðsmótum með tilheyrandi ferð- um og gistingu úti á landi. Eins og und- var það leikmaður úr 9.flokki, Edison Banushi sem hlaut sæmdarheitið Vals- maður ársins. Einarsbikarinn Verðlaun sem veitt em til minningar um Einar Örn Birgis voru gefin í níunda sinn. Verðlaunin em veitt þeim leikmanni í yngri flokkum félagsins sem valinn er efnilegastur. I ár hlaut Benedikt Blöndal, leikmaður í 10. flokki, þessi verðlaun. Dómari ársins Viðurkenning sem er veitt fyrir dóm- gæslu í yngri flokkum. Dómari ársins var Asgeir Barkarson Lárus Blöndal formaður körfuknattleiksdeildar Vals Valsblaðið 2009 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.