Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 31

Valsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 31
Það er ekkert sem jafnast á við að þjálfa félagið sem stendur okkur svo nærri hjartanu Yngvl Gunnlaugsson en nýráöinn þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik ng flni Gunnarsson en nýnáðinn þjálfani meistanaflokks kvennn. Þein léku báðir á yngri árum körfubolta með Val í eiga að baki fjölbreyttan feril í körfubolta sem leikmenn og þjálfarar með ýmsum liðum. Yngvi gerði m.a. kvennalið Hauka að íslandsmeisturum á síðasta tímabili og Ari þjálfaði kvennalið Hamars í Hveragerðf. Þeir félagarnir eru afar ánmgðir að vera komnir heim á Hlíðarenda, vinna mikið saman og stefna átrauður á að knma Val í fremstu röð í körfuknattleik hár á landi Eftir Guðna Olgeirsson Ari Gunnarsson mætti fyrst 6 ára gam- all með Halldóru Magnúsdóttur frænku sinni á æfingar en hún spilaði handbolta með Val og þar með varð hann Valsari en 11 ára gamall fór hann á sína fyrstu körfuboltaæfingu hjá Sigga Stóra og þá var ekki aftur snúið. „Körfubolti átti hug minn allan. Ég spilaði hjá Val alla yngri flokkana upp í meistaraflokk til ársins 1992. Spilaði minn fyrsta meistaraflokks- leik á Reykjavíkurmóti 1987, þá 17 ára. Spilaði með Val í úrslitaviðureign árið 1992 gegn Keflavík. Tímabilið 1990- 1991 spilaði ég í 6 mánuði hjá Angered Basket í Svíþjóð. Frá 1992-1993 var ég á Patreksfirði sem spilandi þjálfari. Þar tek ég fyrst eftir Yngva sem kom þang- að á æfingar frá Tálknafirði. Frá 1993- 2005 spilaði ég með Skallagrími í Borg- arnesi og þar lékum við Yngvi saman árin 1999-2001. Þá flyt ég í bæinn á ný og æfi með Val einn vetur. Tek svo fram skóna á ný og spiia með Hamri næstu tvö tímabil ásamt því að þjálfa kvenna- lið Hamars. Vorið 2009 gekkk ég svo til liðs við Val á ný, þegar ég tek við þjálfun kvennaliðs Vals,“ segir Ari. Yngvi segir að þótt ferill hans hafi ekki verið langur með Val þá sé hann fæddur inn í Valsfjölskyldu og ekkert annað hafi komið til greina en að styðja Val. „Ég á einhverja leiki að baki með yngstu flokk- um Vals í fótbolta en þá aðeins í b-lið- inu. Ég fór ekki að spila körfubolta fyrr en fjölskylda mín flutti vestur á Tálkna- fjörð. Ég notaði þó tækifærið og æfði með Val þegar við áttum erindi í bæinn og man ég eftir æfingum hjá Lárusi Degi Pálssyni og Guðna Hafsteinssyni. Eftir að ég flutti í bæinn þá fór ég í Val. Þetta var mjög sterkur árgangur og vorum við u. þ. b. 30 strákar sem æfðu hjá Ragnari Þór Jdnssyni. Við vorum í topp fjórum allan veturinn og unnum Reykjavíkurmót A og B-liða. Seinna fór ég til Bandaríkj- anna og eftir það lá leið mín ekki aftur í Val fyrr en nú. Þegar ég kom heim aftur þá æxluðust hlutirnir þannig að ég fór í Skallagrím og þar spiluðum við Ari sam- an auk þess sem þriðji Valsarinn Tóm- as Holton var spilandi þjálfari. Ég hef þekkt Ara síðan hann vann í sjoppunni í gamla Valsheimilinu, eða síðan ég var 8 ára. Ari kom seinna vestur á Patreksfjörð og þjálfaði þar áður en hann fór í Skalla- grím. Það er ógleymanlegt þegar Ari fékk Franc Booker vestur og hélt æfinga- búðir ári eftir að Valur hafði farið í úrslit íslandsmótsins. Það er því ánægjulegt að leiðir okkar skuli liggja saman að nýju sem þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna hjá Val í körfubolta,“ Hvaö stendur upp úr íþróttaferlin- Valsblaðið 2009 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.