Valsblaðið - 01.05.2009, Side 98

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 98
Sumarbúðir í borg 2009 Fjölbreyttar Lagt var upp með svipaðar áherslur og undanfarin ár, starfsmannafjöldinn var öllu meiri en oft áður vegna þess að ekki voru vinnuflokkar á svæðinu frá Reykja- víkurborg og því voru vinnuliðar frá Sumarbúðum í borg notaðir til að vinna á svæðinu. í heild voru því 37 starfsmenn auk skólastjóra Sumarbúða og Knatt- spyrnuskóla að störfum í sumar. Dagskráin var með svipuðum hætti og undanfarin ár, ýmsar íþróttir og leikir fyrir hádegi og ferðir út af svæðinu eftir hádegi. Akveðið var að sleppa sundferðum sem síðustu ár hafa verið í Sundhöll Reykjar- víkur. En í staðinn var meiri fjölbreytni í íþróttagreinum, frjálsar íþróttir, krakka- blak, skák- og danskennsla svo eitthvað sé nefnt. Þessir nýju liðir voru vinsælir hjá krökkunum. Dæmi um ferðir út af svæð- inu voru heimsókn í Þjóðminjasafnið, Arbæjarsafn, Slökkviliðið á Reykjarvík- urflugvelli og farið var í siglingu á Jónasi Feita sem er bátur frá ÍTR sem siglir frá Nauthólsvík. Auk þessara staða var far- ið í Hljómskálagarðinn, Miklatún, Hlíða- skóla, Perluna, Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Þá var farið í bæjarferð sem var heim- sókn í Hallgrímskirkju og farið á Tjörn- ina að gefa öndunum brauð. Einnig var farið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn þar sem voru grillaðar pylsur og farið í leiki og tæki. Á lokadegi hvers námskeiðs var Ólympíuskákmót Vals og síðan var grill- veisla, vítakeppni og hoppukastali og end- að á Ólympíuleikum þar sem krakkamir vom leystir út með viðurkenningum. Takk fyrir gott sumar Kjartan Orri Sigurðsson, skólastjóri Sumarbúða í borg 2009 é vodafone BLASUM LIFI í GAMLAR LAGNIR! VANDAMALIÐ! Stíflur, leki og hrun eldri lagna geta valdió losun mengandi efna sem eru skaóleg fyrir bæöi i menn og náttúru. I Viógerðir Viöhald Nýlagnir Breytingar Snjóbræöslukerfi Ofnkranaskipti Heilfóörun Partfóórun Greinafóðrun Lagnaskipti Drenlagnir ... og öll almenn pípulagningaþjónusta LAUSNIN Lögnin er endurnýjuð án þess að þurfi aö grafa: - endingargóó lausn - minni fyrirhöfn - lægri kostnaöur! Bjargaðu verömætum! Komdu í veg fyrir eyðileggingu af völdum skemmdra lagna meö miklum tilheyrandi endurbótum og viðgeróarkostnaöi. Metum ástand lagna Vió endumýjum lagnirnar innanfrá með háþróaöri tækni sem tryggir endingu og lágmarks rask. Fáóu okkur til þess aö mynda lagnirnar og viö metum kostnaöinn ef viógeröa er þörf. Einstaklingar og sveitarfélög Bjóöum heildarlausnir fyrir einstaklinga jafnt sem sveitarfélög. Þú færö tilboð og viö fóórum og skiptum um lagnir eftir því sem hagkvæmast þykir hverju sinni. Ástandsskoöun og viöhald sem margborgar sig! GG LAGNIR PIPULAGNINGAÞJONUSTA www.gglagnir.is GG lagnir ehf. • Dugguvogi 1b • 104 Reykjavík • Sími 517 8870 • Gsm 660 8870 • gglagnir@gglagnir.is 98 Valsblaðið 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.