Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 30

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 30
Framtíðai'fólk Nám: Er ennþá í menntaskóla. Kærasta: Nei. Einhver í sigtinu: Jájá. Hvað ætlar þú að verða: Mitt mark- mið hefur alltaf verið það að framfleyta fjölskyldu minni með því að spila körfu- bolta. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Nei. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Það er ekki hægt að hugsa sér betri stuðning. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Fyrir utan mig þá er það hann Þórður bróðir minn. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Ég sé mjög bjarta framtíð með helling af mögu- leikum. Af hverju körfubolti: Ætli það sé ekki hæðin. Af hverju Valur: Fyrst og fremst besta aðstaða á íslandi. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Annað sæti á Essómótinu í fótbolta. Eftirminnilegast úr boltanum: Þeg- ar ísland sigraði franska landsliðið á EM U-18 í Grikklandi. Þar sem ég var stiga- hæstur og frákastahæstur í leiknum. Margir af leikmönnum franska liðsins eru að spila í NBA í dag. Ég sá mjög bjarta framtíð með helling af mögulelkum Hörður Helgi Hreiðarsson er tuttugu og eins árs og leikur körfuhnattleik með meistaraflokki Hvernig var síðasta tímabil: Það var ekki eins og maður óskaði sér en ég held að ég hafi lært margt. Ein setning eftir tímabilið: Vinsælasta setning manna sem voru að spila í fyrra. „ég er hættur". Hvernig gengur í vetur: Það gengur vel. Það er fyrst og fremst góður mórall í hópnum. Besti stuðningsmaðurinn: M&P. Skemmtilegustu mistök: Þau eru nú svo mörg. Erfiðustu samherjarnir: Þeir eru allir jafn auðveldir. Mesta prakkarastrik: Þegar við Þröstur Leó Jóhannsson sem spilar fyrir Keflavík biðum í 20 mínútur bak við sturtuhengi inn á baðherbergi til þess eins að bregða liðsfélaga okkar. Það virkaði. Fyndnasta atvik: Það var fyndinn svip- urinn sem kom á Benedikt Guðmunds- son þegar landsliðið var að horfa á myndasýningu frá Norðurlandamóti U-18 og það kom upp mynd þar sem ég var að „pósa“ fyrir framan myndavélina í hörkuspennandi úrslitaleik. Stærsta stundin: Leikurinn á móti franska landsliðinu U-18. Athyglisverðasti leikmaður í meist- araflokki kvenna hjá Val: Þær eru all- ar athyglisverðar. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Það er klárlega Jói. Eftirminnilegasti þjálfari þinn: Torfi Magnússon. Hvað lýsir þínum húmor best: Kald- hæðinn. Leyndasti draumur: Að vera góður í fótbolta. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég spila á heimavelli. Hvaða setningu notarðu oftast: Djööö! ég gleymdi skónum mínum. Skemmtilegustu gallarnir: Ég hef þann galla að gera fólk stundum óþarflega for- vitið. Fullkomið laugardagskvöld: Að gera eitthvað skemmtilegt með bræðrum mín- um og vinum. Fyrirmynd þín í körfubolta: Dennis Rodman, Michael Jordan, Larry Bird. Draumur um atvinnumennsku í körfu- bolta: Að spila fyrir lið í heitu landi. Landsliðsdraumar þínir: Þeir eru flest- ir uppfylltir held ég. Besti söngvari: Mike Mareen. Besta hljómsveit: Crystal castles. Besta bíómynd: Fistfull of dollars. Besta bók: það er oftast bara sú sem ég kláraði síðast. Það er bókin „Alkemist- • „íí mn . Besta lag: All night long - Lionel Richie. Uppáhaldsvefsíðan: nba.com. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: MAN UTD. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Panathinaikos. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Hann er svo sem ágætur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Það fyrsta sem ég myndi gera er að setja Þórð Steinar Hreiðarsson í miðvarðastöðuna í fótboltaliðinu. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Langbesta aðstaða á íslandi Hvað finnst þér að eigi að gera til að halda upp á 100 ára afmæli Vals 2011: Halda risapartý. 30 Valsblaðið 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.