Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 41

Valsblaðið - 01.05.2009, Síða 41
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu 2009. Efsta röð frá vinstri: Einar Marteinsson, Viktor Unnar Illugason, Pétur Georg Markan, Sigurbjörn Hreiðarsson, Helgi Sigurðsson, Reynir Leósson, Steinþór Gíslason, Atli Sveinn Þórarinsson. Miðröð frá vinstri: Halldór Eyþórsson liðstjóri, Sœvar Gunnleifsson liðstjóri, Matthías Guðmundsson, Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Bjarni Olafiir Eiríksson, Marel Baldvinsson, Guðmundur Viðar Mete, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Þórir Guðjónsson, Ottó B Arnar. Neðsta röð frá vinstri: Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari, Þorgrímur Þráinsson aðstoðarþjálfari, Baldur Bett, Anuir Sveinn Geirsson, Asgeir Þór Magnússon, Kjartan Sturluson, Haraldur Björnsson, Ian David Jeffs, Arnar Bergmann Gunn- laugsson, Björgvin Björgvinsson, Atli Eðvaldsson þjálfari. Danmerkur, Guðmundur Benediktsson í KR, Gunnar Einarsson í Leikni, Kristján Hauksson í Fram, Olafur Páll Snorrason í FH, Rasmus Anholm Hansen og Rene Skovgard Carlsen til Danmerkur. Árangur á mótum Reykjavíkurmót, 3. sæti, 2 sigrar 2 töp, markatala 4-5. Lengjubikar, 2. sæti, 3 sigrar, 2 jafntefli, markatala 7-1. íslandsmót, 8. sæti, 7 sigrar, 4 jafntefli, 11 töp, markatala 26^13. VISA bikar, tap gegn KR í 8 liða úrslit- um. Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokksráð kvenna og umgjörð Ráðið starfaði af mikilli fagmennsku sem endranær, það voru Oddný Anna Kjartansdóttir, Vala Smáradóttir, Eva Halldórsdóttir, Kjartan Orri Sigurðsson og Kristbjörg Ingadóttir sem komu að kvennaráðinu og þökkum við þeim inni- lega fyrir ómetanlegt starf. Starf ráðs- ins gekk mjög vel, mikil og góð stemn- ing náðist á áhorfendapöllunum í sumar hjá stelpunum og mæting var með ein- dæmum góð. Valur er og verður vagga kvennaknattspyrnu á Islandi og er það ánægjulegt þegar árangur meistaraflokks er jafn glæsilegur og raun var á liðnu sumri og ætti að vera hvatning til að halda áfram á sömu braut. Þjálfarateymi Þjálfari var Freyr Alexandersson og Þórður Jensson aðstoðarþjálfari. Markmannsþjálfari var Ólafur Pétursson. Liðstjóri var Ragnheiður Ágústa Jóns- dóttir. Sjúkraþjálfari var Jóhannes Már Mar- teinsson. Leikmannamál Komu: Björg Ásta Þórðardóttir frá Kefla- vík, Embla Sigríður Grétarsdóttir frá KR, Guðný Petrína Þórðardóttir frá Keflavík, María Björk Ágústsdóttir frá KR. Fóru: Guðbjörg Gunnarsdóttir til Sví- þjóðar, Guðný Björk Óðinsdóttir til Sví- þjóðar, Linda Rós Þorláksdóttir í Hauka, Margrét Lára Viðarsdóttir til Svíþjóðar, Nína Ósk Kristinsdóttir í Keflavík, Randi Wardum til Færeyja, Sif Rykær til Dan- merkur, Sophia Andrea Mundy til Banda- ríkjanna, Vanja Stefanovic til Noregs. Árangur á mótum Lengjubikar, 2. sæti, 3 sigrar, 2 jafntefli, markatala 15-5. Reykjavíkurmót, meistarar, 5 sigrar, 1 jafntefli, markatala 35-4. íslandsmót, meistarar, 14 sigrar, 2 jafn- tefli, 2 töp, markatala 84-17. VISA bikar, meistarar 2009 eftir sigur á Breiðablik eftir framlengingu 5-1. Meistarar meistaranna 2009 eftir sigur á KR 2-1. Meistaradeild Evrópu 32 liða úrslit tap gegn Torres Calcio frá Ítalíu samtals 3-5. 2. flokkur karla Þjálfarar voru Jóhann Gunnarsson og Þór Hinriksson. Árangur í mótum Undanúrslit í VISA bikar, féllu út eft- ir hörkuleik við Fylki sem fór í fram- lengingu. íslandsmót A-riðill 2009,4. sæti í deild, 7 sigrar, 4 jafntefli, 7 töp, markatala 33-29. Reykjavíkurmót 2009, 3. sæti, 4 sigrar, 4 jafntefli, 1 tap markatala 21-12. Uppskeruhátíð Besti leikmaður: Arnar Sveinn Geirsson. Efnilegastur: Edvard Börkur Óttharsson. Mestu framfarir: Albert Þórir Sigurðar- son og Atli Dagur Sigurðarson. Valsarar ársins: Leifur Bjarki Erlendsson og Magnús Öm Þórsson. Valsblaðið 2009 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.