Valsblaðið - 01.05.2009, Side 7

Valsblaðið - 01.05.2009, Side 7
 IV ' ifr HB8 . ■1 UMjkr \ |«S||gS Bikarmeistarar Vals i handknattleik karla 2009, annaö árið í röð. Liðið tapaði hins vegar Jyrir Haukum í úrslitakeppni um íslands- meistaratitilinn eftir spennandi viðureignir. Árangur yngri flokkanna á liðnu sumri var með besta móti m.v. undangeng- in ár og stórglæsilegur hjá yngri flokk- um kvenna í knattspymu ásamt því að einstaka flokkar drengja em komnir í fremstu röð. Þetta er sú starfsemi sem við þurfum að hlúa sem best að á kom- andi árum og ber að þakka að vel hefur verið unnið í uppbyggingu yngri flokka á árinu þó að við getum alltaf bætt okk- ur og það ætlum við okkur að gera. Með- al þess sem Valur hefur lagt áherslu á í samvinnu við foreldra er að tryggja akst- ur yngstu iðkendanna úr skólum á æfrng- ar og stuðla þar með að því að íþróttaiðk- un verði hluti af samfelldum skóladegi. Þetta hefur m.a. leitt til umtalsverðr- ar fjölgunar hjá yngstu iðkendunum. Auk þessa hefur verið markvisst unnið að frekari tengingu við skólana á félags- svæði okkar með reglubundnum heim- sóknum og samstarfi við kennara og stjómendur í hverjum skóla fyrir sig. Komið hefur verið á föstum heimsóknum frá skólunum á félagssvæði Vals og sett- ir hafa verið á fót Skólaleikar Vals með þátttöku krakka úr öllum skólum hvefis- ins með mjög góðum árangri. Meistaraflokkur kvenna vann tvö- falt á árinu sem er stórglæsilegur árang- ur, ekki síst þegar tekið er tillit til þess hversu marga af lykilleikmönnum Val- ur missti frá árinu á undan. Að auki vann meistaraflokkur karla í handbolta bikar- meistaratitinn annað árið í röð og er það í fyrsta skipti sem félaginu tekst það. Þeg- ar allt er síðan saman talið hefur Knatt- spymufélagið Valur landað 97 bikar- og íslandsmeistaratitlum karla og kvenna Þrír heiðursmenn semfengu Valsorðuna, heiðursorðu Vals á gamlársdag 2008 með forystumönnum félagsins. Frá vinstri: Grímur Sœmundsen þáverandi formaður Knattspyrnufélag- ins, Vals, Ómar Einarsson, Ingólfur Friðjónsson, Brynjar Harð- arson og Hörður Gunnarsson, þáverandi varaformaður Vals. Fjöldi sjálfboðaliða kemur að fjölbreyttu starji Vals. Þessir stóðu ásamt ýmsum öðrum vaktina á heimaleikjum í knattspyrnu í sumar. Frá vinstri: Þorsteinn Guðbjörnsson, Guðmundur K. Sigurgeirsson, Höskuldur Sveinsson og Jón Höskuldsson for- maður heimaleikjaráðs í knattspyrnu. Valsblaðið 2009 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.