Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 4
4
spretta vísdóms og þekkingar fyrir pá, sem kunna að
lesa; mjög opt nálega hin eina andlega auðsuppspretta,
sem rnenn eiga kost á.
En pó að svo langt sje komið, að viðurkennd sje
nauðsynin á lestrarkunnáttu, pá er ekki allt fengið; pörf-
inni er ekki fuilnægt með viðurkenningunni einni. Jú,
pörfinni er hægt.að fullnægja, segja menn, pví að allir
geta kennt að lesa. J>að parf pess vegna ekki annað
en hinkra við, pá kemur sá tími, að allir eru læsir.
J>eir, sem hafa pá skoðun að allir geti kennt ung-
lingum að lesa, sem annars geta lesið bækur sjálfir,
hafa ekki glögga hugmynd um pað, hversu örðugt lestr-
arnámið er, og hvílíkt vandaverk pað er að kenna lest-
ur. Yæri lestarnámið eins auðvelt og rnenn almennt
ætla, og væri pað vandalaust verk að kenna lestur, pá
væri hann einnig í betra lagi en hann er nú hjer á
landi. Að nafninu til er reyndar mestur hluti lands-
búa læs; en pað eru pví miður margir, sem eru læsir
að eins að nafninu; og petta er pó hin eina kunnátta
margra.
Kennendur og aðrir, peir er láta sjer annt um kennslu-
málefni, hafa varið miklum tíma og fyrirhöfn til pess
að finna, með liverju móti unglingum verði auðveldast
kenndur lestur, og á sem styttstum tíma, með pví að
pað er af öllum viðurkennt, að góður lestur sje svo
sem grundvöllur allrar bónmenntunar. Einkum eru
pað prjár aðferðir hver annari nokkuð ólíkar, sem fylgt
hefir verið.
Elzt pessara kennslu-aðferða er sú, sem nú er
brúkuð, og allt af hefur verið fylgt á íslundi: hin svo
nefnda stöfanaraðferð. Samkvæmt pessari aðferð er
barninu fyrst kennt að pekkja stafina, p. e. kennt að
nefna stafina eptir peirri röð, sem peir standa í í staf-
rofskverinu. Að svo búnu er peim kennt að lcveða að,