Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 5

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 5
5 þ. e. talca tvo stafi saman í eitt orð, og þannig bera fram pað hljóð, sem stafirnir merlcja, eða eru tálcn fyrir. IJá eru telcnir fleiri og fleiri staíir og bornir fram í einu o: í einni samstöfu, .fleiri samstöfur settar saman í orð, og orðin lolcs borin fram hvert á fætur öðru í heilum setningum. J>annig mynda stafirnir samstöfur, samstöfurnar orð, orðin setningar, og setningarnar mynda málið. Hjer sýnist pví byrjað eðlilega, par sem byrjað er á hinu einfalda, en allt af smápyngist undir fæti. En við petta nám mæta barninu pó mjög margar og milcl- ar torfærur, og margur, sem mikið og margt liefur lært um dagana, hefur ekki átt eins örðugt með að læra neitt eins og lestur eptir pessari kennsluaðferð. Menn liafa pví reynt ýms ráð til pess að Ijetta börnunum petta nám og gjöra pað skemmtilegra fyrir pau. Staf- irnir hafa verið búnir til úr trje eða fílsbeini, svo að börn gætu leikið sér að peim um leið og pau lærðu að peklcja pá; pað hefur pótt vel gefast. |>eir hafa jafn- vel verið búnir til úr brauðdeigi, og bakaðir, en síðan gefnir börnum að eta. Sá, sem petta ráð reyndi, lcomst að peirri niðurstöðu, að »ekkert barn pyrfti að vera lengur en mánuð að læra að pelckja stafina með pví að eta stafrófið einu sinni á dag«! En prátt fyrir allar tilraunir, var lestrarnámið torvelt fyrir nemandann og preytandi fyrir kennarann; og svo er enn. Aðal-torfæran við pessa aðferð liggur í pví, að nafn hvers stafs er elclci hið sama og hljóð hans; nem- andinn lærir hvað stafurinn heitir, en ekki ávallt livaða liljóð hann er merki fyrir; en hver stafur er merki fyr- ir eitthvert liljóð, sem kemur fyrir í málinu, pegar pað er talað. Barnið verður pá fyrst að leggja á minnið nöfnin á 31 bókstaf, og urn leið læra að pekkja 31 merki, p. e. setja á sig, hvernig hvert merlci (eða hve^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.