Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 9

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 9
9 sem þeim var kennt eptir sjálfum. pessi mótbára hef- ur auðvitað meira gildi lijer á landi en víðast annar- staðar, par sem nær því öll börn læra að lesa í heima- húsum. En þar með er þó ekki annað sagt en þaðr að hreytingin taki lengri tíma hjer en annarstaðar, svo framarlega sem einliverstaðar á landinu væri byrjað að kenna eptir hinum nj?rri og betri kennsluaðferðum. Sumir barnaskólar hjer á landi kenna lestur að öllu leyti, og allir að einhverju leyti; væri því hinni betri aðferð fylgt í þeim, mundi liún smátt og smátt breið- ast út. Til sönnunar því, liversu miklu auðveldari Stephanis aðferð er, lieldur en hin eldri, eða stöfunar-aðferðin, má geta þess, að þess eru dæmi hjer á landi, að harn hafi lært að lesa eptir henni af sjálfu sjer, án þess að hafa liaft nokkra tilsögn, að eins með því að horfa á hókina meðan annað barn var að læra lestur, eða æfa sig 1 að lesa. Barnið, sem var að læra, var þannig um leið kennari hins; með því að nefna upp liátt það hljóð, sem livert orð í bókinni hafði, kendi það hinu að lesa, og það var allæst áður en nokkur vissi af; — en þekkti ekki nafn á nokkrum staf! pað liafði lært að lesa án þess að berjast við það mótlæti að stafa. En þó að stöfunaraðferðin sje liöfð, og þó að þeirr sem kenna lestur eptir lienni, sjeu henni vanir, og liafi lært eptir henni sjálíir, þá ber mjög út af því, að börn- unum sje gert námið svo auðvelt sem verða má, og mikið vantar á, að börn lesi eins vel og æskilegt væri,. enda þó að lestur sje sumstaðar í betra lagi en við mætti húast. pað er tekið hjer fram, að góður bóklestur sje undirstaða allrar bókmenntunar, en hvað er góður lest- ur? pó að margir geti greint góðan lestur frá slæmum, ætla jeg það ekki um skör fram, að benda á, hvað er

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.