Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 23
23
ingu á skólanum og störfum hans; peir fara um landið
hlusta á kennslu og próf við skólana og leitast við að
lagfæra allt sem áfátt er. Eyrir alpýðumenntunina er
í sumum löndum kominn sjerstakur ráðgjafi og sjerstök
skrifstofa. Allur aðbúnaður skólanna er sem bezt vand-
aður; skólahúsin byggð eptir vissum reglum samkvæmt
pví sem reynslan hefur kennt að liollast er. Ivennslu-
tíminu er ákveðinn, hann er vanalega 6 ár, frá 8. til
14. árs. 1 bæjunum er kennsla allt árið, nema 1—2
mánuði á surnrin. pær kennslugreinir eru valdar, sem
bezt eru lagaðar til að mennta fólkið og geta komið að
mestu gagni í daglegu lífi. Yanalega er kennt: lcstur
móðurmál, skrift, reikningur, landaf'ræði, saga ættjarðar-
inuar, trúarbrögð, söngur, teikning, náttúrufræði leik-
fimi, par í er sund og svo handvinna (Slöid). Yið
kennsluna eru höfð mörg hjálparmeðul, par eru liafðar
myndir, landabrjef, ýmsir lilutir úr náttúrufræði o. 11.
J>að er lögð mest áherzla á, að hörnin skilji pað sem
pau iæra, og geti fengið sem bezta hugmynd um pað
með pví að sjá hlutina sjálfa eða myndir af peim. Yfir
höfuð er hin náttúrlega, praktiska og útskýrandi aðferð »
liöfð við kennsluna, en eigi hin gamla andalausa,
uppfyllandi aðferð, sem gerði nárnið svo leiðinlegt
og ófrjóvsamt. Allt er gert til pess að námið og
skólagangan verði sem pægilegust fyrir börnin. Almenn-
ingur er skyldaður með lögum að senda börn sín á skól-
ana, sje pað vanrækt liggja sektir við, nema sannað
verði að börnin geti fengið sömu fræðslu á heimilunum
og skólinn veitir. Sama er pað, ef vanrækt er að senda
börnin á vissum tíma, eða ef dagar falla úr svo barnið
kemur eigi á skólann, pá liggja við pví sektir.
< Alpýðuskólarnir hafa haft við margt að stríða, einlr-
um í fyrstunni, en hið helzta var pó fátæktin. Al-
menningur hafði eigi ráð á að standa straum af peim