Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 23

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 23
23 ingu á skólanum og störfum hans; peir fara um landið hlusta á kennslu og próf við skólana og leitast við að lagfæra allt sem áfátt er. Eyrir alpýðumenntunina er í sumum löndum kominn sjerstakur ráðgjafi og sjerstök skrifstofa. Allur aðbúnaður skólanna er sem bezt vand- aður; skólahúsin byggð eptir vissum reglum samkvæmt pví sem reynslan hefur kennt að liollast er. Ivennslu- tíminu er ákveðinn, hann er vanalega 6 ár, frá 8. til 14. árs. 1 bæjunum er kennsla allt árið, nema 1—2 mánuði á surnrin. pær kennslugreinir eru valdar, sem bezt eru lagaðar til að mennta fólkið og geta komið að mestu gagni í daglegu lífi. Yanalega er kennt: lcstur móðurmál, skrift, reikningur, landaf'ræði, saga ættjarðar- inuar, trúarbrögð, söngur, teikning, náttúrufræði leik- fimi, par í er sund og svo handvinna (Slöid). Yið kennsluna eru höfð mörg hjálparmeðul, par eru liafðar myndir, landabrjef, ýmsir lilutir úr náttúrufræði o. 11. J>að er lögð mest áherzla á, að hörnin skilji pað sem pau iæra, og geti fengið sem bezta hugmynd um pað með pví að sjá hlutina sjálfa eða myndir af peim. Yfir höfuð er hin náttúrlega, praktiska og útskýrandi aðferð » liöfð við kennsluna, en eigi hin gamla andalausa, uppfyllandi aðferð, sem gerði nárnið svo leiðinlegt og ófrjóvsamt. Allt er gert til pess að námið og skólagangan verði sem pægilegust fyrir börnin. Almenn- ingur er skyldaður með lögum að senda börn sín á skól- ana, sje pað vanrækt liggja sektir við, nema sannað verði að börnin geti fengið sömu fræðslu á heimilunum og skólinn veitir. Sama er pað, ef vanrækt er að senda börnin á vissum tíma, eða ef dagar falla úr svo barnið kemur eigi á skólann, pá liggja við pví sektir. < Alpýðuskólarnir hafa haft við margt að stríða, einlr- um í fyrstunni, en hið helzta var pó fátæktin. Al- menningur hafði eigi ráð á að standa straum af peim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.