Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 27
27 manna öld eptir öld, voru færðar í letur. Bókmennt- irnar voru pví peir lifandi fjársjóðir, sem teknir voru úr liuga allra íslenzkra manua, æðri sem lægri, og færðir í letur. J>að var ómögulegt annað, en að pessi stefna klerkanna liefði önnur áhrif á fólkið, en liinn andlegi dauði, sem drottnaði í öðrum löndum. J>að varð upplýstara, frjálsara og fróðleiksgjarnara, en í nokkru öðru landi. Skólarnir hjeldust lengi fram eptir við biskupsstólana, og í klaustrunum var kennsla fyrir karlmcnn og konur, paðan hreiddist út menning og fróðleikur; voru pau liinar beztu og nytsömustu stofnanir á landinu allt fram að siðahót. Á mörgum stórbýlum var kennsla, pó einkum í Haukadal og Odda; pað má svo segja, að par væri höfuðstöðvar menntunar- innar á íslandi á 12. og 13. öldinni. TJm pann tíma voru flestir höfðingjar á landi hjer lærðir menn, og mikill fjöldi presta var pá auk höfðingjanna, sem hjeldu uppi guðspjónustunni í kirkjunni, og kölluðust heimilis- prestar; kenndu peir líka opt ungum mönnum. Fjöldi höfðingja og ungra manna fóru til annara landa og fluttu aptur heim með sjer ýmsan fróðleik og andlegt líf. J>að er eigi hægt að segja, live mikill fjöldi fólks- ins heíir verið lesandi eða skrifandi, en pó má víst full— yrða, að pað haíi verið tiltölulega fleira, en í öðrum iöndum á sama tíma. En eigi er hægt að meta menn- ingu alpýðu á peirn tíma eptir pví, live margir voru lesandi og skrifandi, heldur eptir peim manndómi og peim náttúrlega og skynsama liugsunarhætti, sem var á íslandi fyrir Sturlungaöldina. Og hugsunarhátturinn, hið andlega líf og bókmenntirnar var allt svo hollt og náttúrlegt af pví, að heimilislífið hefur verið gott, við- urværi nóg og aðbúnaður góður. TJppeldið og upp- fræðslan hefur eigi verið tekin frá kirkjulegu sjóuar- L

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.