Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 27
27 manna öld eptir öld, voru færðar í letur. Bókmennt- irnar voru pví peir lifandi fjársjóðir, sem teknir voru úr liuga allra íslenzkra manua, æðri sem lægri, og færðir í letur. J>að var ómögulegt annað, en að pessi stefna klerkanna liefði önnur áhrif á fólkið, en liinn andlegi dauði, sem drottnaði í öðrum löndum. J>að varð upplýstara, frjálsara og fróðleiksgjarnara, en í nokkru öðru landi. Skólarnir hjeldust lengi fram eptir við biskupsstólana, og í klaustrunum var kennsla fyrir karlmcnn og konur, paðan hreiddist út menning og fróðleikur; voru pau liinar beztu og nytsömustu stofnanir á landinu allt fram að siðahót. Á mörgum stórbýlum var kennsla, pó einkum í Haukadal og Odda; pað má svo segja, að par væri höfuðstöðvar menntunar- innar á íslandi á 12. og 13. öldinni. TJm pann tíma voru flestir höfðingjar á landi hjer lærðir menn, og mikill fjöldi presta var pá auk höfðingjanna, sem hjeldu uppi guðspjónustunni í kirkjunni, og kölluðust heimilis- prestar; kenndu peir líka opt ungum mönnum. Fjöldi höfðingja og ungra manna fóru til annara landa og fluttu aptur heim með sjer ýmsan fróðleik og andlegt líf. J>að er eigi hægt að segja, live mikill fjöldi fólks- ins heíir verið lesandi eða skrifandi, en pó má víst full— yrða, að pað haíi verið tiltölulega fleira, en í öðrum iöndum á sama tíma. En eigi er hægt að meta menn- ingu alpýðu á peirn tíma eptir pví, live margir voru lesandi og skrifandi, heldur eptir peim manndómi og peim náttúrlega og skynsama liugsunarhætti, sem var á íslandi fyrir Sturlungaöldina. Og hugsunarhátturinn, hið andlega líf og bókmenntirnar var allt svo hollt og náttúrlegt af pví, að heimilislífið hefur verið gott, við- urværi nóg og aðbúnaður góður. TJppeldið og upp- fræðslan hefur eigi verið tekin frá kirkjulegu sjóuar- L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.