Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 41
41 öðrum alþýðuskólum en æskilegt hefur þótt, af þeirri ástæðu, að þeir sem inn voru teknir í skólana, eigi höfðu næga undirbúningsfræðslu. Nú þegar inntökuskilyrðin eru orðin þyngri, höfðu menn hetri von um góðan á- rangur og frjálsari hendur við kennsluna. J>að er þeg- ar orðinn gleðilegur árangur, þegar litið er til þess, á live náttúrlegan hátt og live hlátt áfram nemendurnir (hæði piltar og stúlkur) Ijetu í Ijósi skoðanir sínar, og hjeldu fyrirlestra bæði innbyrðis og á samkomum í á- heyrn allra kennara og nemenda. |>að er lögð mjög mikil stund á að auka og hæta hókasöfn kennaraskólanna; til þess er árlega veitt fje. Bókasafn kennaraslcólans í Jyváskyla hafði lijer um bil 1400 bindi. Að öðrú leyti er mjög vel sjeð um söfn og áhöld kennaraskólanna; alls konar verkfæri eru liöfð til lijálpar við kennsluna í efnafræði, eðlisfræði og líf- færafræði, svo líka jurtasöfn, steinasöfn, skorkvikinda- söfn, verkfæri til hjálpar við teiknikennsluna, myndir úr sögunni, náttúrufræði og landafræði eru þar m. íl. I tveimur fyrstu deildum kennaraskólans er veitt fræðsla í þeim fræðum, er kennd eru í skólanum, án þess nemendurnir fái neina praktiska tilsögn í að kenna sjálfir fyr en lítið eitt í 3. bekk. Nemendur 4. hekkjar, sem kallast kandídatar, bæði menn og konur, starfa næstum einungis í æfingaskólanum og harnagarðinum. I æfingaskólanum hefur liver kandídat sínar kennslu- greinir að kenna og svo mega þeir til skiptis standa fyrir æfingu í skólanum, sem forstöðumenn eða forstöðu- konur, undir yfirumsjón kennara og kennslukvenna kennaraskólans. Auk þess eru lærimeyjarnar látnar sjá um hörnin í barnahúsinu til skiptis. Á kennaraskólan- um hafa kandídatarnir allt að 2 tíma kennslu daglega í því að fara rjett að kenna liinar sjerstöku kennslu- greinar. í öllum hekkjum kennaraskólans og barnaskól-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.