Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 53

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 53
53 pegar börnin hafa gengið í gegnum barnastofuna, barnagarðinn og æfingaskólann, eru pau látin lijálpa til nokkurn tíma við heimilisstörf kennaraskólans; síðan eru peim útvegaðar vistir. TJndir flestum kringum- stæðum eru mjög fáir, sem svo skeyta nokkuð um þessa foreldralausu unglinga, eða spyrja um pá. Forstöðukona kennaraskólans verður peim pví optast paðan af í móður stnð. Hvað snertir tilgang og nytsemi barnastofunnar, skal pess getið: Hin vonda meðferð ungbarnanna á heimilunum er orsök í pví, að svo mörg ungbörn deyja, bæði á Finnlandi og annarstaðar, og til pess að út- breiða pekkingu á hollri og náttúrlegri meðferð barn- anna, er barnastofan stofnuð. Cygnæus fer um pað pessum orðum: »Jeg befi pá föstu sannfæringu, að nákvæm þekking á andlegri og líkamlegri náttúru barns- ins og sú skynsamlega og náttúrlega meðferð barnanna, sem par á byggist, muni vekja hjá flestum stúlkum al- varlegan skilning á tiigangi lífsins, og fyrir pví verða hin bezta vörn inóti hjegómaskap, gjálífi og lausung«. í barnastofunni fá pær stúlkur, sem ætla að verða kennarar, nákvæmlega pekkingu á náttúru barnanna og kröfum hennar. Optast na5r er pað, að pær ungu meyjar, sem koma inn á kennaraskólann, hafa rnjög lítið vit á meðferð á ungbörnum, og pó eru pað börnin, sem pær á síðan ætla að vígja lífsstarf sitt og krapta. pegar pær síðan eru orðnar kennarar við alpýðuslcólana, hafa pær fengið svo mikla æfingu og reynslu í meðferð ung- barnanna, að þær geta leiðboint mörgum fáfróðum mæðrum, og þar mcð stuðlað til betra barnauppfósturs út um landið. í barnagarðinum eru börnin látin vera á hverjum degi í 3 stundir 6. og 7. árið. þar eru drengir og stúlkur saman, par eru pau látin setja saman ýmsa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.