Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 55

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 55
55 midir umsjón kennara kennaraskólans, og bera pá á- byrgð bver fyrir sinni deild. Á vissum tímurn eru lcennarafundir, þar sem forstöðumaður og forstöðukona æfingaskólans og kandídatar ræða um nauðsynjar barn- anna, kennsluna og allt, sem skólanum viðvíkur, í liverjum kennslutima eru kennarar og kennslukonur eptir vissri reglu viðstödd við keunsluna í æfingaskól- anum, og blusta á kandídatana, til pess svo, þegar tím- inn er búinn, að gera atbugasemdir við kennsluna, ef |)ess þarf, og leiðbeina binum ungu kandídötum. Jafn- framt því, að kandídatarnir kenna sína vissu tíma í æfingaskólanum, þá mega þeir einnig, svo opt sem pví verður við komið, blusta þar á kennsluna, þó þeir þurfi ekki sjálfir að kenna. J>að, sem einkum er eptirtektavert við þessa æfinga- skóla, er það, að kandídatarnir takast þar á bendur fullkomna skólastjórn með ábyrgð fyrir börnum og kennslu. Starf þeirra við æfingaskólann verður því sjálfstæð skólakennnsla, en ekki lausar kennsluæfingar, eins og opt vill verða við slíka slcóla, þar sem ábyrgð- in liggur eingöngu á binum fasta kennara og kennslu- konu. Með eins árs æfingu í fullkomnu skólabaldi er kandídatinn allt öðruvísi undirbúinn undir starf sitt í þjónustu alþýðuskólans, lieldur en þegar bann, eptir nokkrar dreifðar kennslu-æfingar, er sendur upp í sveit, og á eigin spýtur verður að nota skóla sinn þar eins og æfingaskóla; en þar er sá mikli mismunur, að liið ná- kvæma, samvizkusama eptirlit, hin mörgu ráð og leið- beiningar, sem á kennaraskólanum er veitt, er með öllu ómögulegt; þetta eptirlit, sem virtir og reyndir menn bafa, og er eigi þannig lagað, að það á nokkurn bátt bindri, að binn ungi kandídat geti frjálst og náttúrlega komið fram við kennsluna. Ef svo kandídatarnir eiga að fá vitnisburð um praktiskan dugnað sinn, verður sá

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.