Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 56
56
vitnisburður nokkuð óáreiðanlegur, ef peir aldrei hafa
sjálfir verið látnir standa fyrir skóla á æfingatímanum.
Jsað parf ekki annað en fienda á eitt dæmi: skóla-
agann og reglu og skipun og stjórn skóla yfir liöfuð.
TJm petta getur enginn vitnisfiurður borið. Undir öll-
um kringumstæðum er eigi hægt að dæma um eigin-
legleika og lrosti eins kennara- eða kennslukonuefnis
sem kennara og uppalanda, nema að honum eða henni
hafi um einlivern tíma verið falið á hendur fullkomið
skólahald.
Niðurskipun kennaraskóla Finnlands hefir nú um
mörg ár, eða síðan 1863, reynzt vel. Fyrst var stofn-
aður samansettur kennaraskóli, síðan 2 aðslcildir og loks
aptur einn samsettur, og nú bendir allt á, að hinir að-
skildu verði að sameinast í eina stofnun, eða að peir
verði að leggjast niður að öðrum kosti. Engan óraði
fyrir slíkum árangri fyrir 20 — 30 árum síðan, pegar
stofnandi hinna samsettu kennaraskóla meðal annara
ásakana, sem hann varð fyrir, var kallaður hinn sfrávita
uppeldisfræðingur «.
J>egar hinir aðskildu kennaraskólar voru stofnaðir pvert
ofan í fyrirætlun Cygnæusar, var pví mjög haldið fram,
að peir yrði ódýrri en hinir; en petta hefur reynzt allt
á annan veg.
Skólaárið 1885 var nemendafjöldi og kostnaður við
hvern lcennaraskóla pannig:
Yið Jyváskyl samsetta kennnaraskóla 237 nemendur,
kostnaður um árið 129,380 kr.
— Sordavala samsetta kennaraskóla 183 nemendur,
kostnaður um árið 118,590 kr.
— Ekenæs aðskilda kennaraskóla 83 nemendur, kostn-
aður um árið 57,170 kr.