Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 59

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 59
Fáein atriði um meðferð ungbarna. Eptir J. Jónassen, dr. med. |>að er flestum kunnugt, að barnadauði lijer á landi er mjög mikill, og er sjálfsagt margt sem veldur pessu. Jeg skal hjer að eins benda á eitt atriði, seui jeg tel ó- efað að hafi mikil áhrif á barnadauðann, og það er, hversu hirðulítill almenningur er með næringu ungbarnsins. Jeg hefi á öðrum stað reynt að leiða athygli alþýðu að pessu máli; en pví er miður, að leiðbeiningar peirra sem vit haía á, eru opt sem hrópandi rödd í eyðimörku, en aldrei er góð vísa of opt kveðin, og pví skaljeghjer aptur fara um petta nokkrum orðum. |>að ætti öllum að geta skilizt, að eins og líffærum ungbarnsins hlýtur að vera öðru vísi varið en líffærum fullorðins, eins hlýtur og sú vinna, sem líffærum ung- barnsins er ætluð, að vera mjög frábrugðin pví, sem á sjer stað hjá hiuum fullproskaða. Vjer sjáum, að baru- ið fæðist tannlaust; náttúran ætlast pannig til, að barn- ið puríi eigi að tyggja fæðuna, heldur að hún sje lögur eða lagarkennd. Til pess að maturinn geti kom- ið að tilætluðum notum, verður liann að umbreytast á leið sinni um meltingarveginn, og pað sem veldur pess- ari efnisbreytingu, eru ýmsir vökvar, sem síast úr ýms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.