Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 59
Fáein atriði um meðferð ungbarna.
Eptir
J. Jónassen, dr. med.
|>að er flestum kunnugt, að barnadauði lijer á landi
er mjög mikill, og er sjálfsagt margt sem veldur pessu.
Jeg skal hjer að eins benda á eitt atriði, seui jeg tel ó-
efað að hafi mikil áhrif á barnadauðann, og það er, hversu
hirðulítill almenningur er með næringu ungbarnsins.
Jeg hefi á öðrum stað reynt að leiða athygli alþýðu
að pessu máli; en pví er miður, að leiðbeiningar peirra
sem vit haía á, eru opt sem hrópandi rödd í eyðimörku,
en aldrei er góð vísa of opt kveðin, og pví skaljeghjer
aptur fara um petta nokkrum orðum.
|>að ætti öllum að geta skilizt, að eins og líffærum
ungbarnsins hlýtur að vera öðru vísi varið en líffærum
fullorðins, eins hlýtur og sú vinna, sem líffærum ung-
barnsins er ætluð, að vera mjög frábrugðin pví, sem á
sjer stað hjá hiuum fullproskaða. Vjer sjáum, að baru-
ið fæðist tannlaust; náttúran ætlast pannig til, að barn-
ið puríi eigi að tyggja fæðuna, heldur að hún sje lögur
eða lagarkennd. Til pess að maturinn geti kom-
ið að tilætluðum notum, verður liann að umbreytast á
leið sinni um meltingarveginn, og pað sem veldur pess-
ari efnisbreytingu, eru ýmsir vökvar, sem síast úr ýms-