Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 62

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 62
62 sem barninu er ætluð yfir daginn og að kveldi þá mjólk, sem pví er ætluð yfir nóttina; mjólkina ætti að geyma í vel tilluktri flösku á svölum stað. |>ess skal vandlega gætt, að mjólkin á pelanum sje hjer um bil jafnheit og mjólkin er, pegar hún kemur úr konubrjósti (hjer um hil 37 stig á Celsiusmælir). Hægast er að hæta heitu vatni, sem húið er áður að sjóða, í mjólkina í pví hlutfalli, sem hjer að framan er tekið fram, og petta svo látið á pelann. |>að er eitt atriði, sem jeg vil áminna allar mæður um að hafa hugfast og pað er að sjá um að barnið fái næringu sína á vissum thnum og með vissu millibili, pví öllum getur skilizt pað, að petta hlýtur að vera nauðsynlegt, ef barnið á að geta haft hin rjettu not af fæðunni. Hvernig ætli að melting fullorðins mannsyrði ef hann vendi sig á að jeta sig saddan 5 eða 6 sinnum á dag? J>að mundi víst eigi líða á löngu áður en hin megnasta óregla kæmi á meltingu hans og hann mundi horast niður. Hvernig geta menn pá verið svo hugsun- arlausir að mishjóða ungharninu á pann hátt, sem nú tíðkast lijer á landi og sjálfsagt liefur átt sjer stað mann fram af manni um langan aldur?; hjer er sannarlega fundin ein af orsökunum til hins mikla barnadauða, og er pað ekki stórkostlegur áhyrgðarhluti allra mæðra að viðhafa eigi alla varúð í pess efni? Hversu opt er pað ekki að barnið er látið liggja við pelann svo að kalla allan daginn, hæði vakandi og sofandi. pegar barnið er búið að fá fylli sína, er algjörlega nauðsynlegt—rjett eins og hjá oss, sem fullorðnir erum—að maginn hafi tíma til að meita mjólkina; eins er alveg nauðsynlegt að gæta pess, að tekin sje »túttan« útúr munni barnsins, pegar pað er húið að fá nægju sína, pví að öðrum kosti er mjög hætt við, að mjólkin súrni, og hleypur pá ólga 1 magameltinguna og allt kemst á ringulreið, og hver verð-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.