Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 68

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 68
68 leysingjum og misendismönnum, að eins til að fá at- hvarf, jafnvel pá l-etta athvarf veiti eigi nokkurt óliult liæli 1 stornmm lífsins. Sæll er sá kennari, sem líkt verður við sterka eik, er vafningsviður harnslundarinnar öruggur getur vafið sig um. Vafningsviðurinn leitar eigi styttu við ísstólpa nje vefur sig um hann, og harns- lundin hallast heldur ekki að ísköldu, ástsnauðu hjarta. t’ar sem kennarann skortir kærleik, par mun próast hræsni lijá börnunum og yfirsjónir peirra verða tíðar. |>að harn, sem jafnan mætir kaldlyndi og kærleiksleysi, mun optast verða dullynt og dapurt; en peir, sem svo eru gjörðir, eru til kvalar sjálfum sjer og samhúðar- mönnum sínum. En hvernig á kennarinn að fá ást á börnum, ef hann skortir hana, og hvernig á haun að læra að umgangast pau, ef hann kann pað eigi ? Með pví að liafa alúðlega umgengni við pau og taka pátt í sorg peirra og gleði. Hann parf, að svo miklu leyti sem unnt er, að vera glaður í bragði við pau og taka peim með opnum örmum. Slíkt mun vekja traust barnanna á kennaranum, og pau munu gjöra hann að trúnaðarmanni sínum, en barnagleðin mun aptur á inót tengja kennarann æ fastara og fastara við pau og gjöra líf hans samgróið peirra lífi. Kennarinn þarf að sýna stilling og þolinmœði. ]pað má búast við pví, að öll börn, hversu góð sem pau kunna að vera, hegði sjer eigi jafnan eins og pau eiga að gjöra. Á vissum tímum lítur svo út sem börnin hafi sterkari ástríðu til ódyggða og ópekktar en ella, stundum til að segja ósatt, stundum til að vera óhiyðin o. s. frv. En pó parf nppalarinn að sýna still- ing og polinmæði. J>að getur haft næsta illar afleið- ingar, að kennarinn beiti hugsunarlaust peirri aðferð, sem honum er næst skapi. Þá. ríður á að hafa full-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.