Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 71

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 71
71 frá, livernig á því standi. Ef kennarinn er jafnan sannsögull og orðheldinn, þá mun barnið einnig verða pað. Eptirdæmi kennarans er fyrsta skilyrðið fyrir pví, að honum geti heppnazt að leiða harnið til pess að segja satt, játa fúslega yfirsjónir sínar og efna rækilega orð sín Menn pykjast hafa orðið pess varir, að peir gallar, sem leynilega eða opinherlega loða við uppalar- ann, komi fram hjá börnum peim, sem hann á upp að ala. Andlegur skyldleiki kemur jafnan að meiru eða minna leyti fram milli peirra. I samhandi við petta má líka henda á, hversu pýðingarmikið pað er, að vera sjálfum sjer samkvæmur og einbeittur. Hvarflandi og staðfestulítill maður hefur skaðleg áhrif á hörn. Sje kennari pannig, og efni hann eigi pað, sem hann lofar, pá má jafnan búast við hirðuleysi, óhlýðni og mótpróa hjá hörnum hans. jpess mun mega finna dæmi, að kennari segi: «Frá pessari stund læt jeg petta eða petta ekki viðgangast,—pú skalt ekki hugsa til að komast upp mcð pað framar*. En pó situr allt í garnla liorfinu. Þegar fyrsta upppotið er um garð gengið hjá kennaran- um, parf harnið ekkert að óttast, pví að allt er látið ganga eins og áður. Dr. Kellner segir í uppeldisfræði sinni um petta efni: »Samkvæmni hefur undra-mátt; án liepnar getur uppeldið ekki vel gengið, án hennar mun barnið skorta pá virðingu, sem pað parf að hera fyrir hoðum uppalarans. Samkvæmni hefur álirif á unga og gamla, af pví að hún er sprottin af einbeittri lund; hún gjörir jafnvel dýrin manninum liáð ogundir- gefin. En hvað er samkvæmni og hvert er eðli hennar? Hún er í pví fólgin, að jafnan sje breytt eptir föstum grundvallarreglum, að eigi sje sagt eitt í dag og aunað á morgun um sama efni, að eigi sjeu loforð óefnd lát- in, að pví sje fram fylgt, sem hótað er, og að eigi sje
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.